Viðskipti innlent

Frá Kolibri til Aton.JL

Atli Ísleifsson skrifar
Benedikt Hauksson.
Benedikt Hauksson. Aton.jl

Benedikt Hauksson hefur verið ráðinn til samskiptafélagsins Aton.JL sem ráðgjafi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Hann hefur að undanförnu starfað hjá Kolibri þar sem hann starfaði sem teymisþjálfari og stafrænn ráðgjafi.

„Hann hefur einnig starfað sem viðskiptastjóri hjá auglýsingastofunni Brandenburg og hönnunarstofunni Döðlum. Benedikt starfaði um árabil í London sem markaðsráðgjafi á stafrænu markaðsstofunni Isobar þar sem hann vann meðal annars að stafrænni stefnumótun fyrir fyrirtæki á borð við Adidas, Budweiser, Kellogg's, Royal Bank of Scotland og Toyota.

Árið 2017 útskrifaðist Benedikt frá Hyper Island í Stokkhólmi með meistaragráðu í stafrænni stjórnun. Hann er sömuleiðis með BA gráðu í auglýsinga- og markaðsfræði frá University of the Arts í London,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,84
50
304.659
BRIM
0,9
4
13.951
REITIR
0,54
6
97.741
EIM
0,53
3
22.430
MAREL
0,49
15
329.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,82
5
37.198
KVIKA
-1,49
6
94.217
ICESEA
-0,92
5
8.654
SYN
-0,91
3
26.200
HEIMA
-0,86
4
3.247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.