Körfubolti

44 stig frá Devin Booker í fram­lengdum leik | Mynd­bönd

Anton Ingi Leifsson skrifar
Booker í háloftunum í nótt.
Booker í háloftunum í nótt. vísir/getty
Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en mesta spennan var er Phoenix vann sjö stiga sigur á New Orleans eftir framlengingu, 139-132.Phoenix sótti New Oreleans heim en staðan eftir venjuleagn leiktíma var 125-125. Í famlengingunni voru hins vegar gestirnir frá Phoenix sterkari og unnu sinn tíunda sigur í vetur.Booker gerði 44 stig fyrir sigurliðið en auk þess að gera stigin öll tók hann átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. JJ Redick var stigahæstur hjá New Orleans með 26 stig.Öll úrslit næturinnar:

Philadelphia - Washington 113-119

Denver - New York 129-92

Houston - Toronto 119-109

Phoenix - New Orleans 139-132

NBAFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.