Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 19:00 Davíð Svansson var hetja HK í nýliðaslagnum. vísir/daníel HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015 Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00