Raunverulegar leiðir að eldsneytissparnaði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2019 14:00 Eldsneytissparnaður kemur sér vel fyrir veskið og umhverfið. Vísir/Getty Margar greinar eru til um hvernig spara skuli eldsneyti, flestar þeirra leggja til að fólk kaupi sparneytnari bíl eða létti sinn bíl. Slíkar uppástungur eru oft ekkert sérstaklega hjálplegar. Jason Fenske, hjá Engineering Explained hefur sett saman myndband sem lýsir raunverulegum og raunhæfum leiðum til eldsneytissparnaðar, sama hvaða bíl um ræðir. Aðferðirnar sem Fenske mælir fyrir snúa meira að aksturslagi en bíltegund. Hann leggur mikla áherslu á að nýta þá vélahemlun sem kemur þegar bíll er látinn hægja á sér í gír. Slíkt notar ekki neitt eldsneyti og sparar bremsubúnað í ofanálag. Fyrsta ráðið er að hægja rólega á bílnum þegar ökumaður nálgast umferðaljós. Næsta ráð snýr að því að aka örlítið hægar að jafnaði vegna þess að aflið og orkan sem þarf til að aka ögn hraðar eykst ekki línulega heldur á veldisvísi. Þriðja ráðið snýr að vélhemlun. Fjórða ráðið fjallar um hvernig eigi að tækla akstur í hæðóttu landslagi. Fimmta ráðið fjallar um gírskiptingar. Bensín og olía Bílar Umhverfismál Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent
Margar greinar eru til um hvernig spara skuli eldsneyti, flestar þeirra leggja til að fólk kaupi sparneytnari bíl eða létti sinn bíl. Slíkar uppástungur eru oft ekkert sérstaklega hjálplegar. Jason Fenske, hjá Engineering Explained hefur sett saman myndband sem lýsir raunverulegum og raunhæfum leiðum til eldsneytissparnaðar, sama hvaða bíl um ræðir. Aðferðirnar sem Fenske mælir fyrir snúa meira að aksturslagi en bíltegund. Hann leggur mikla áherslu á að nýta þá vélahemlun sem kemur þegar bíll er látinn hægja á sér í gír. Slíkt notar ekki neitt eldsneyti og sparar bremsubúnað í ofanálag. Fyrsta ráðið er að hægja rólega á bílnum þegar ökumaður nálgast umferðaljós. Næsta ráð snýr að því að aka örlítið hægar að jafnaði vegna þess að aflið og orkan sem þarf til að aka ögn hraðar eykst ekki línulega heldur á veldisvísi. Þriðja ráðið snýr að vélhemlun. Fjórða ráðið fjallar um hvernig eigi að tækla akstur í hæðóttu landslagi. Fimmta ráðið fjallar um gírskiptingar.
Bensín og olía Bílar Umhverfismál Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent