Viðskipti innlent

Úr fimm bílum í tvö þúsund

Tinni Sveinsson skrifar
Magnús Sverrir Þorsteinsson.
Magnús Sverrir Þorsteinsson. Íslenski draumurinn
Magnús Sverrir Þorsteinsson er stofnandi og eigandi bílaleigunar Blue Car Rental og Blue Apartments. Hann er nýjasti gestur þáttarins Íslenski draumurinn, þar sem íslenskir frumkvöðlar og viðskiptamenn fara yfir feril sinn. Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.

Blue Car Rental var stofnað árið 2010 af Magnúsi og eiginkonu hans, Guðrún Sædal Björgvinsdóttir. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla, sem gerir Blue Car Rental eina af stærstu bílaleigum landsins.

Vöxturinn hefur verið ævintýralegur en velta fyrirtækisins tvöfaldaðist ár frá ári. Auk þess hefur bílaleigan alltaf skilað hagnaði þrátt fyrir að starfa á miklum samkeppnismarkaði.

Klippa: Íslenski draumurinn - Magnús Sverrir Þorsteinsson


Sigurður Sindri Magnússon stendur á bak við þættina Íslenski draumurinn ásamt Eyþóri Jónssyni. Lagt er upp með að gefa innsýn inn í heim þeirra sem hafa stofnað og rekið sín eigin fyrirtæki á Íslandi og jafnvel veita öðrum innblástur. Hægt er að kynna sér þá nánar og sjá fleiri þætti á síðunni islenskidraumurinn.is.


Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,09
30
16.643
SIMINN
1,67
10
444.458
REITIR
1,6
5
26.176
FESTI
1,25
8
185.089
EIK
1,04
1
532

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-2,04
10
126.761
ICESEA
-1,48
3
43.141
SYN
-0,61
5
13.156
SJOVA
-0,58
6
2.849
VIS
-0,28
4
99.599
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.