Handbolti

Nýliðaheimsókn til Aftureldingar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Íris Kristín Smith, fyrirliði Aftureldingar, spjallar við Bolla.
Íris Kristín Smith, fyrirliði Aftureldingar, spjallar við Bolla.
Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna.Bolli Már Bjarnason tók allan pakkann á þetta og ræddi bæði við leikmenn og sjálfboðaliða.Hann prófaði svo að sjálfsögðu einnig hamborgarann í Mosfellsbænum. Sjá má innslagið hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.