Handbolti

Nýliðaheimsókn til Aftureldingar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Íris Kristín Smith, fyrirliði Aftureldingar, spjallar við Bolla.
Íris Kristín Smith, fyrirliði Aftureldingar, spjallar við Bolla.

Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna.

Bolli Már Bjarnason tók allan pakkann á þetta og ræddi bæði við leikmenn og sjálfboðaliða.

Hann prófaði svo að sjálfsögðu einnig hamborgarann í Mosfellsbænum. Sjá má innslagið hér að neðan.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.