Hefur áhrif þegar flug raskast og í veikindum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. október 2019 13:02 Yfirvinnubann hjá flugmönnum Air Iceland Connect hefst að óbreyttu 1. nóvember. Boðað yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect mun helst hafa áhrif þegar flug raskast með einhverjum hætti eða í veikindum þar sem yfirvinna er almennt ekki unnin hjá félaginu. Verkfallsaðgerðir eiga að hefjast 1. nóvember. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur boðað verkfallsaðgerðir vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Hjá félaginu starfa fjörtíu flugmenn og eru þeir allir félagar í stéttarfélaginu. Aðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta, 32 af 34 sem greiddu atkvæði voru þeim fylgjandi. Flugmenn vísuðu kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir fimm mánuðum en þeir hafa verið samningslausir frá áramótum.Næsti fundur í kjaradeilunni er 31. október.Vísir/vilhelmAðgerðirnar sem felast í yfirvinnubanni hefjast á miðnætti 1. nóvember, eða á föstudaginn í næstu viku, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Næsti fundur í deilunni er 31. október, degi fyrir boðaðar aðgerðir. Samkvæmt upplýsingum frá Air Iceland Connect ætti yfirvinnubannið ekki að hafa mikil áhrif á flugáætlun. Almennt er ekki gert ráð fyrir yfirvinnu hjá flugmönnum og kemur hún helst til vegna óvenjulegra aðstæðana, svo sem ef röskun verður á flugi eða vegna veikinda. Rekstur Air Iceland Connect hefur verið þungur á síðustu misserum. Félagið sagði upp sjö flugmönnum í sumar vegna samdráttar og fækkaði flugferðum samhliða því að farþegum hefur fækkað verulega. Flugliðar félagsins hafa einnig verið samningslausir frá áramótum og er kjaradeila þeirra hjá ríkissáttasemjara. Næsti fundur í þeirri deilu er á miðvikudag. Að sögn Berglindar Kristófersdóttur, sem situr í samninganefnd, er óbreytt staða í viðræðunum og ekki er farið að huga að verkfallsaðgerðum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Boðað yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect mun helst hafa áhrif þegar flug raskast með einhverjum hætti eða í veikindum þar sem yfirvinna er almennt ekki unnin hjá félaginu. Verkfallsaðgerðir eiga að hefjast 1. nóvember. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur boðað verkfallsaðgerðir vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Hjá félaginu starfa fjörtíu flugmenn og eru þeir allir félagar í stéttarfélaginu. Aðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta, 32 af 34 sem greiddu atkvæði voru þeim fylgjandi. Flugmenn vísuðu kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir fimm mánuðum en þeir hafa verið samningslausir frá áramótum.Næsti fundur í kjaradeilunni er 31. október.Vísir/vilhelmAðgerðirnar sem felast í yfirvinnubanni hefjast á miðnætti 1. nóvember, eða á föstudaginn í næstu viku, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Næsti fundur í deilunni er 31. október, degi fyrir boðaðar aðgerðir. Samkvæmt upplýsingum frá Air Iceland Connect ætti yfirvinnubannið ekki að hafa mikil áhrif á flugáætlun. Almennt er ekki gert ráð fyrir yfirvinnu hjá flugmönnum og kemur hún helst til vegna óvenjulegra aðstæðana, svo sem ef röskun verður á flugi eða vegna veikinda. Rekstur Air Iceland Connect hefur verið þungur á síðustu misserum. Félagið sagði upp sjö flugmönnum í sumar vegna samdráttar og fækkaði flugferðum samhliða því að farþegum hefur fækkað verulega. Flugliðar félagsins hafa einnig verið samningslausir frá áramótum og er kjaradeila þeirra hjá ríkissáttasemjara. Næsti fundur í þeirri deilu er á miðvikudag. Að sögn Berglindar Kristófersdóttur, sem situr í samninganefnd, er óbreytt staða í viðræðunum og ekki er farið að huga að verkfallsaðgerðum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent