Handbolti

Gabríel framlengir við ÍBV

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gabríel handsalar nýja samninginn.
Gabríel handsalar nýja samninginn. mynd/íbv

Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni.

Hann skrifaði nefnilega undir nýjan samning við ÍBV í dag sem er til ársins 2023.

Hann komst óvænt í sviðsljósið á síðustu leiktíð er hann fékk tækifæri vegna meiðsla í Eyjaliðinu. Drengurinn fór á kostum og klúðraði vart skoti.

Hann er með 80 prósent skotnýtingu það sem af er þessum vetri.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.