Myndi ekki sakna Tesla.is Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. september 2019 10:45 Skjáskot af vefsíðunni Tesla.is, sem er þyrnir í augum bandaríska bílaframleiðandans. Skjáskot Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt. „Við vitum af vefsíðunni og erum að skoða málið. Við viljum ekki að viðskiptavinir okkar rugli formlegum fulltrúum Tesla [á Íslandi] saman við algjörlega ótengdan þriðja aðila,“ segir Even Sandvold Roland, talsmaður Tesla í Noregi. Síðan umrædda er á vegum íslensku bílasölunnar Betri bílakaup, sem hefur aðstoðað Íslendinga við innflutning á Tesla-bifreiðum á undanförnum árum. Brynjar Valdimarsson, annar eigandi Betri bílakaupa og lénsins Tesla.is, segir Elon Musk og félaga ekki hafa verið í neinum samskiptum við íslensku bílasöluna vegna síðunnar - ekki enn sem komið er alla vega.Brynjar Valdimarsson.Vísir/AðsendSjá einnig: Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Brynjar tekur réttilega fram að bandaríski bílarisinn virðist þó aðeins eiga lénið Tesla.com. Önnur landslén; eins og tesla.dk, .de, .it eða .no, tengist rafbílunum ekki neitt. Tesla reiði sig á Tesla.com og undirsíður fyrir hvert land fyrir sig, eins og íslensku undirsíðuna sem vígð var í gær. Brynjar segist þó ekki bera sterkar tilfinningar til Tesla.is og myndi ekki gráta það þó að rafbílaframleiðandinn myndi næla sér í lénið. „Ég fór meira að segja sjálfur upp á Krókháls [þar sem Tesla-umboðið er að finna] og bauð þeim að kaupa lénið ef þau vildu,“ segir Brynjar. Hann bætir við að þrátt fyrir að starfsmenn hafi tekið tilboðinu vel hafi þau ekki umboð til viðskiptanna. „En þau ætluðu að koma þessu áleiðis,“ segir Brynjar. Bílar Neytendur Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. 9. september 2019 09:15 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt. „Við vitum af vefsíðunni og erum að skoða málið. Við viljum ekki að viðskiptavinir okkar rugli formlegum fulltrúum Tesla [á Íslandi] saman við algjörlega ótengdan þriðja aðila,“ segir Even Sandvold Roland, talsmaður Tesla í Noregi. Síðan umrædda er á vegum íslensku bílasölunnar Betri bílakaup, sem hefur aðstoðað Íslendinga við innflutning á Tesla-bifreiðum á undanförnum árum. Brynjar Valdimarsson, annar eigandi Betri bílakaupa og lénsins Tesla.is, segir Elon Musk og félaga ekki hafa verið í neinum samskiptum við íslensku bílasöluna vegna síðunnar - ekki enn sem komið er alla vega.Brynjar Valdimarsson.Vísir/AðsendSjá einnig: Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Brynjar tekur réttilega fram að bandaríski bílarisinn virðist þó aðeins eiga lénið Tesla.com. Önnur landslén; eins og tesla.dk, .de, .it eða .no, tengist rafbílunum ekki neitt. Tesla reiði sig á Tesla.com og undirsíður fyrir hvert land fyrir sig, eins og íslensku undirsíðuna sem vígð var í gær. Brynjar segist þó ekki bera sterkar tilfinningar til Tesla.is og myndi ekki gráta það þó að rafbílaframleiðandinn myndi næla sér í lénið. „Ég fór meira að segja sjálfur upp á Krókháls [þar sem Tesla-umboðið er að finna] og bauð þeim að kaupa lénið ef þau vildu,“ segir Brynjar. Hann bætir við að þrátt fyrir að starfsmenn hafi tekið tilboðinu vel hafi þau ekki umboð til viðskiptanna. „En þau ætluðu að koma þessu áleiðis,“ segir Brynjar.
Bílar Neytendur Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. 9. september 2019 09:15 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. 9. september 2019 09:15