Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 14:45 Sara Björk Gunnarsdóttir varð meistari í Þýskalandi með Wolfsburg á síðustu leiktíð. Getty/ TF-Images Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. Sara Björk hefur verið á þessum lista undanfarin ár en komst ekki á blað í ár. Engin íslensk knattspyrnukona er því á listanum. Fjórtán leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna eru tilnefndar í úrvalslið árs og þá eru þrettán leikmenn úr Evrópumeistaraliði Olympique Lyonnais sem koma til greina. Meira en 3500 leikmenn út um allan heim kusu í þessari kosningu en þeir áttu að velja ellefu manna úrvalslið með einum markverðir, fjórum varnarmönnum, þremur miðjumönnum og þremur framherjum út frá frammistöðu þeirra á síðasta tímabili. Úrvalsliðið, skipað ellefu leikmönnum, verður síðan gert opinbert mánudaginn 23. september þegar FIFA heldur verðlaunahátíð síðan í Scala leikhúsinu í Mílanó. Leikmennirnir sem duttu út af listanum í ár voru eftirtaldar: Katarzyna Kiedrzynek, Sandra Panos, Andreea Paraluta, Almuth Schult, Anouk Dekker, Kristin Demann, Natalia Gaitan, Tuija Hyyrynen, Alanna Kennedy, Ashley Lawrence, Elena Linari, Babett Peter, Ali Riley, Line Roddik Hansen, Sandra Zigic, Karen Carney, Sara Björk Gunnarsdóttir, Victoria Losada, Silvia Meseguer, Alice Parisi, Caroline Seger, Caroline Weir, Barbara Bonansea, Deyna Castellanos, Nadia Nadim, Ewa Pajor, Laura Rus, Shanice van de Sanden og Jodie Taylor.@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the 55 shortlisted players for the women's #World11 2019, selected by their fellow professional footballers! Here's all you need to know https://t.co/vOtfStiryu#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/5Zd6EzsmrR — FIFPRO (@FIFPro) September 4, 2019Leikmennirnir 55 sem koma til greina eru eftirtaldar.Markverðir (5) Sarah Bouhaddi (Frakkland, Olympique Lyonnais) Christiane Endler (Síle, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð, VfL Wolfsburg/Chelsea) Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Sari van Veenendaal (Holland, Atletico)Varnarmenn (20) Millie Bright (England, Chelsea) Lucy Bronze (England, Olympique Lyonnais, photo) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Abby Dahlkemper (Bandaríkin, North Carolina Courage) Crystal Dunn (Bandaríkin, North Carolina Courage) Nilla Fischer (Svíþjóð Linkopings/VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía, Juventus) Stefanie van der Gragt (Holland, FC Barcelona) Alex Greenwood (England, Olympique Lyonnais) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge Mbock Olympique Lyonnais Maren Mjelde (Noregur, Chelsea) Kelley O'Hara (Bandaríkin, Utah Royals) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Michelle Romero (Venesúela, Deportivo La Coruna) Camila Saez (Síle, Rayo Vallecano) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, Utah Royals)Miðjumenn (15) Andressa Alves (Brasilía, AS Roma) Kosovare Asllani (Svíþjóð, CD Tacon, Linkopings) Sara Daebritz (Þýskaland, Paris Saint-Germain) Danielle van de Donk (Holland, Arsenal) Julie Ertz (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Formiga (Brasilía, Paris Saint-Germain) Jackie Groenen (Holland, Manchester United) Amandine Henry (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lindsey Horan (Bandaríkin, Portland Thorns) Rose Lavelle (Bandaríkin, Washington Spirit, photo) Carli Lloyd (Bandaríkin, Sky Blue) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Samantha Mewis (Bandaríkin, North Carolina Courage) Sherida Spitse (Holland, Valerenga) Keira Walsh (England, Manchester City)Framherjar (15) Oriana Altuve (Venesúela, Rayo Vallecano) Caroline Graham Hansen (Noregur, FC Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Sam Kerr (Ástralía, Chicago Red Stars) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lieke Martens (Holland, FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal, photo) Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride) Nikita Parris (England, Olympique Lyonnais) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Reign FC) Marta Vieira da Silva (Brasilía, Orlando Pride) Ellen White (England, Manchester City) Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. Sara Björk hefur verið á þessum lista undanfarin ár en komst ekki á blað í ár. Engin íslensk knattspyrnukona er því á listanum. Fjórtán leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna eru tilnefndar í úrvalslið árs og þá eru þrettán leikmenn úr Evrópumeistaraliði Olympique Lyonnais sem koma til greina. Meira en 3500 leikmenn út um allan heim kusu í þessari kosningu en þeir áttu að velja ellefu manna úrvalslið með einum markverðir, fjórum varnarmönnum, þremur miðjumönnum og þremur framherjum út frá frammistöðu þeirra á síðasta tímabili. Úrvalsliðið, skipað ellefu leikmönnum, verður síðan gert opinbert mánudaginn 23. september þegar FIFA heldur verðlaunahátíð síðan í Scala leikhúsinu í Mílanó. Leikmennirnir sem duttu út af listanum í ár voru eftirtaldar: Katarzyna Kiedrzynek, Sandra Panos, Andreea Paraluta, Almuth Schult, Anouk Dekker, Kristin Demann, Natalia Gaitan, Tuija Hyyrynen, Alanna Kennedy, Ashley Lawrence, Elena Linari, Babett Peter, Ali Riley, Line Roddik Hansen, Sandra Zigic, Karen Carney, Sara Björk Gunnarsdóttir, Victoria Losada, Silvia Meseguer, Alice Parisi, Caroline Seger, Caroline Weir, Barbara Bonansea, Deyna Castellanos, Nadia Nadim, Ewa Pajor, Laura Rus, Shanice van de Sanden og Jodie Taylor.@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the 55 shortlisted players for the women's #World11 2019, selected by their fellow professional footballers! Here's all you need to know https://t.co/vOtfStiryu#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/5Zd6EzsmrR — FIFPRO (@FIFPro) September 4, 2019Leikmennirnir 55 sem koma til greina eru eftirtaldar.Markverðir (5) Sarah Bouhaddi (Frakkland, Olympique Lyonnais) Christiane Endler (Síle, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð, VfL Wolfsburg/Chelsea) Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Sari van Veenendaal (Holland, Atletico)Varnarmenn (20) Millie Bright (England, Chelsea) Lucy Bronze (England, Olympique Lyonnais, photo) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Abby Dahlkemper (Bandaríkin, North Carolina Courage) Crystal Dunn (Bandaríkin, North Carolina Courage) Nilla Fischer (Svíþjóð Linkopings/VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía, Juventus) Stefanie van der Gragt (Holland, FC Barcelona) Alex Greenwood (England, Olympique Lyonnais) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge Mbock Olympique Lyonnais Maren Mjelde (Noregur, Chelsea) Kelley O'Hara (Bandaríkin, Utah Royals) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Michelle Romero (Venesúela, Deportivo La Coruna) Camila Saez (Síle, Rayo Vallecano) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, Utah Royals)Miðjumenn (15) Andressa Alves (Brasilía, AS Roma) Kosovare Asllani (Svíþjóð, CD Tacon, Linkopings) Sara Daebritz (Þýskaland, Paris Saint-Germain) Danielle van de Donk (Holland, Arsenal) Julie Ertz (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Formiga (Brasilía, Paris Saint-Germain) Jackie Groenen (Holland, Manchester United) Amandine Henry (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lindsey Horan (Bandaríkin, Portland Thorns) Rose Lavelle (Bandaríkin, Washington Spirit, photo) Carli Lloyd (Bandaríkin, Sky Blue) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Samantha Mewis (Bandaríkin, North Carolina Courage) Sherida Spitse (Holland, Valerenga) Keira Walsh (England, Manchester City)Framherjar (15) Oriana Altuve (Venesúela, Rayo Vallecano) Caroline Graham Hansen (Noregur, FC Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Sam Kerr (Ástralía, Chicago Red Stars) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Lieke Martens (Holland, FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal, photo) Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride) Nikita Parris (England, Olympique Lyonnais) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Reign FC) Marta Vieira da Silva (Brasilía, Orlando Pride) Ellen White (England, Manchester City)
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira