Man. United hefur borgað meira en milljarð fyrir hvert mark hjá Sanchez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:45 Alexis Sanchez. Getty/Simon Stacpoole Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Miklar væntingar voru bundnar til Alexis Sanchez hjá Manchester United þegar hann kom frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum. Nú er hann endanlega kominn í frystikistuna hjá knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær sem vill að Sílemaðurinn komi sér til annars liðs. Það er rökrétt að Manchester United vilji losna við leikmanninn víst að stjórinn hefur ekki not fyrir hann.£41m since arriving £505,000 every week £8.2m per goal Sanchez has been a very expensive mistake #MUFChttps://t.co/EYEr1K0DvD — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 14, 2019Alexis Sanchez er nefnilega að fá 505 þúsund pund í laun á viku eða tæpar 76 milljónir íslenskra króna. Hann hefur fengið samtals 41 milljón pund inn á reikninginn sinn síðan að hann kom til Manchester United. Það gera 6,17 milljarða í íslenskum krónum. Það þýðir að Manchester United er búið að borga 8,2 milljónir punda fyrir hvert mark sem hann hefur skorað en Alexis Sanchez var einmitt fenginn til liðsins til að skora mörk. Það þýðir að Manchester United er búið að borga rúma 1,2 milljarða fyrir hvert mark talið í íslenskum krónum. Alexis Sanchez hefur verið óheppinn með meiðsli og misst úr tuttugu leiki vegna þeirra en frammistaða hans inn á vellinum hefur heldur ekki heillað marga. Alexis Sanchez skoraði 80 mörk í 166 leikjum með Arsenal í öllum keppnum frá 2014 til 2017 og var með 47 mörk í 141 leik með Barcelona frá 2011 til 2014. Hann hefur einnig skorað 43 mörk í 130 landsleikjum fyrir Síle. Alexis Sanchez er enn bara þrítugur og ætti að eiga mörg góð ár eftir. Það er þess vegna sem hann fékk þennan risasamning hjá Manchester United. Hvað gefur gerst hjá kappanum er síðan stóra spurningin sem margir vilja fá svar við. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Miklar væntingar voru bundnar til Alexis Sanchez hjá Manchester United þegar hann kom frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum. Nú er hann endanlega kominn í frystikistuna hjá knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær sem vill að Sílemaðurinn komi sér til annars liðs. Það er rökrétt að Manchester United vilji losna við leikmanninn víst að stjórinn hefur ekki not fyrir hann.£41m since arriving £505,000 every week £8.2m per goal Sanchez has been a very expensive mistake #MUFChttps://t.co/EYEr1K0DvD — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 14, 2019Alexis Sanchez er nefnilega að fá 505 þúsund pund í laun á viku eða tæpar 76 milljónir íslenskra króna. Hann hefur fengið samtals 41 milljón pund inn á reikninginn sinn síðan að hann kom til Manchester United. Það gera 6,17 milljarða í íslenskum krónum. Það þýðir að Manchester United er búið að borga 8,2 milljónir punda fyrir hvert mark sem hann hefur skorað en Alexis Sanchez var einmitt fenginn til liðsins til að skora mörk. Það þýðir að Manchester United er búið að borga rúma 1,2 milljarða fyrir hvert mark talið í íslenskum krónum. Alexis Sanchez hefur verið óheppinn með meiðsli og misst úr tuttugu leiki vegna þeirra en frammistaða hans inn á vellinum hefur heldur ekki heillað marga. Alexis Sanchez skoraði 80 mörk í 166 leikjum með Arsenal í öllum keppnum frá 2014 til 2017 og var með 47 mörk í 141 leik með Barcelona frá 2011 til 2014. Hann hefur einnig skorað 43 mörk í 130 landsleikjum fyrir Síle. Alexis Sanchez er enn bara þrítugur og ætti að eiga mörg góð ár eftir. Það er þess vegna sem hann fékk þennan risasamning hjá Manchester United. Hvað gefur gerst hjá kappanum er síðan stóra spurningin sem margir vilja fá svar við.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira