Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. júlí 2019 09:00 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forvarsmaður Circle Air. Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal svo það geti hjólað niður fjöll, og einnig aðstandendum þátttakenda í „Sulur Vertical“ utanvegahlaupinu. Umhverfisstofnun óskaði eftir betri upplýsingum um málið frá Circle Air eftir að leyfisumsókn barst. Vildi stofnunin fá að vita hversu margar ferðir væri áætlað að fljúga á hverjum degi og á hvaða tímum dags. Sömuleiðis hvernig lendingarsvæði þyrlu yrði afmarkað til að tryggja öryggi annarra gesta á svæðinu. „Ég reikna með að hámarki þremur til sjö ferðum á dag þetta tímabil. Þetta verður seinni part dags fram til níu til tíu um kvöld,“ segir í svari frá Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, forsvarsmanni Circle Air. „Lendingarsvæði verður afgirt í grennd við bílaplan, en sé ekki hægt að veita viðunandi vernd/tryggja öryggi, myndum við alltaf fara frá Akureyrarflugvelli.“ Umhverfisstofnun óskaði þá eftir umsögn bæjarráðs Akureyrar sem samþykkti samhljóða að gera ekki athugasemd við umsóknina. Þyrluferðirnar eru áætlaðar frá og með morgundeginum og fram á sunnudag og svo aftur 1. til 4. ágúst. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Hjólreiðar Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal svo það geti hjólað niður fjöll, og einnig aðstandendum þátttakenda í „Sulur Vertical“ utanvegahlaupinu. Umhverfisstofnun óskaði eftir betri upplýsingum um málið frá Circle Air eftir að leyfisumsókn barst. Vildi stofnunin fá að vita hversu margar ferðir væri áætlað að fljúga á hverjum degi og á hvaða tímum dags. Sömuleiðis hvernig lendingarsvæði þyrlu yrði afmarkað til að tryggja öryggi annarra gesta á svæðinu. „Ég reikna með að hámarki þremur til sjö ferðum á dag þetta tímabil. Þetta verður seinni part dags fram til níu til tíu um kvöld,“ segir í svari frá Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, forsvarsmanni Circle Air. „Lendingarsvæði verður afgirt í grennd við bílaplan, en sé ekki hægt að veita viðunandi vernd/tryggja öryggi, myndum við alltaf fara frá Akureyrarflugvelli.“ Umhverfisstofnun óskaði þá eftir umsögn bæjarráðs Akureyrar sem samþykkti samhljóða að gera ekki athugasemd við umsóknina. Þyrluferðirnar eru áætlaðar frá og með morgundeginum og fram á sunnudag og svo aftur 1. til 4. ágúst.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Hjólreiðar Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira