Apple ákveður að skipta um lyklaborð á MacBook Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júlí 2019 07:15 Fallegt lyklaborð á útleið. Nordicphotos/AFP Bandaríski tæknirisinn Apple ætlar sér að skipta út lyklaborðshönnuninni sem finna hefur mátt á MacBook-fartölvum frá árinu 2015. Þetta hafði tæknimiðillinn The Verge eftir greinandanum Ming-Chi Kuo. Síður á borð við 9to5Mac og MacRumors hafa sagt sömu sögu. Hinn svokallaði fiðrildarofi (e. butterfly switch) sem hefur einkennt lyklaborðin er á útleið og segir The Verge það meðal annars vera vegna þess hversu óáreiðanlegir rofarnir eru. Ryk hafi ítrekað komist inn í rofana og þannig eyðilagt þá. Apple baðst í maímánuði afsökunar á því hversu óáreiðanleg lyklaborðin eru. „Við erum meðvituð um að afmarkaður hópur notenda á í erfiðleikum með þriðju kynslóð fiðrildalyklaborða og biðjumst afsökunar á því,“ sagði í yfirlýsingu þar sem einnig sagði að flestir væru þó ánægðir með lyklaborðin. Apple Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27. júní 2019 23:09 iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4. júní 2019 22:50 Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple ætlar sér að skipta út lyklaborðshönnuninni sem finna hefur mátt á MacBook-fartölvum frá árinu 2015. Þetta hafði tæknimiðillinn The Verge eftir greinandanum Ming-Chi Kuo. Síður á borð við 9to5Mac og MacRumors hafa sagt sömu sögu. Hinn svokallaði fiðrildarofi (e. butterfly switch) sem hefur einkennt lyklaborðin er á útleið og segir The Verge það meðal annars vera vegna þess hversu óáreiðanlegir rofarnir eru. Ryk hafi ítrekað komist inn í rofana og þannig eyðilagt þá. Apple baðst í maímánuði afsökunar á því hversu óáreiðanleg lyklaborðin eru. „Við erum meðvituð um að afmarkaður hópur notenda á í erfiðleikum með þriðju kynslóð fiðrildalyklaborða og biðjumst afsökunar á því,“ sagði í yfirlýsingu þar sem einnig sagði að flestir væru þó ánægðir með lyklaborðin.
Apple Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27. júní 2019 23:09 iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4. júní 2019 22:50 Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27. júní 2019 23:09
iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4. júní 2019 22:50
Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30