Viðskipti innlent

Stöðug aukning í sölu rafhjóla

ATV skrifar
Rafmagnshjól eru að verða sífellt vinsælli.
Rafmagnshjól eru að verða sífellt vinsælli. Fréttablaðið/Ernir

Talsmenn reiðhjólaverslananna Arnarins og Tri ehf. segja sölu rafmagnshjóla hafi aukist talsvert frá því í fyrra en ekki sé hægt að tala um sprengingu.

„Miðað við hvað hefur verið að gerast úti í Evrópu er ekki hægt að tala um sprengingu hér á landi,“ segir Jón Pétur Jónsson, eigandi Arnarins. „Ég veit ekki hvort Íslendingar séu svona seinteknir fyrir rafmagni en um leið og þeir prófa þetta koma þeir aftur brosandi út í bæði.“

Aðspurður um aldurshópana segir Jón kaupendahópinn á hefðbundnum rafmagnshjólum vera í eldri kantinum en yngra fólkið sæki heldur í rafmagnsfjallahjól.


Tengdar fréttir

Reykjavík lánar rafreiðhjól

Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna. Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
1,8
2
677
BRIM
0
0
0
HEIMA
0
1
1.218

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-2,9
12
190.976
KVIKA
-2,8
8
47.966
ARION
-2,54
34
992.823
ICEAIR
-2,17
18
37.233
VIS
-1,93
9
87.062
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.