Rafíþróttir

Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni

Samúel Karl Ólason skrifar
Keppt verður í Counter-Strike í fjórðu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli KR og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og Tropadeleet etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30.Keppt er í League of Legends á miðvikudögum og Counter-Strike Global Offensive á fimmtudögum. Á sunnudögum er keppt í báðum greinum.Sjá einnig: Skyggnst á bakvið töldin í Lenovo deildinniLeiki kvöldsins má sjá hér að neðan á Twitchrás Rafíþróttasambands Íslands.Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).

Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tvFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.