Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er nýr ritstjóri tímaritsins Hús og híbýli. Frá þessu er greint á heimasíðu Mannlífs en bæði blöðin eru rekin af Birtingi þar sem Hanna Ingibjörg hefur starfað undanfarin fjórtán ár.
Hanna tekur við ritstjórastöðunni af Sigríði Elínu Ásmundsdóttur sem ritstýrt hafði blaðinu frá árinu 2010. Þar á undan ritstýrði Tinni Sveinsson blaðinu frá 2006.
Hanna hefur undanfarin þrjú ár ritstýrt Gestgjafanum og mun gera það samhliða ritstjórn Húsa og híbýla.
Auk fyrrnefndra miðla gefur Birtingur út Vikuna.
Tekur líka að sér ritstjórn Húsa og híbýla
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls
Viðskipti innlent

Festi hagnast umfram væntingar
Viðskipti innlent

Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin
Viðskipti innlent

Vara við eggjum í kleinuhringjum
Neytendur

Gengi Novo Nordisk steypist niður
Viðskipti erlent

Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum
Viðskipti innlent


Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar
Viðskipti innlent

Á ég að greiða inn á lánið eða spara?
Viðskipti innlent