„Betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum“ Guðlaugur Valgeirsson skrifar 11. apríl 2019 20:21 Benedikt er þjálfari KR. vísir/ Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður eftir sigur síns liðs gegn Val undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. „Ég er búinn að vera tala um þetta síðan eftir seinasta leik að við værum að fara taka þennan. Við erum búnin að vera svo nálægt þessu að núna var komið að því.” Hann var mjög sáttur með hittnina fyrir utan hjá sínum stelpum en KR var með rétt undir 50% nýtingu í 3 stiga skotum. „Valur er að loka teignum rosalega vel og þær eru að ögra okkur í að skjóta fyrir utan. Simona er á Ástrósu sem er eitthvað sem við verðum að nýta okkur og við gerðum það vel í dag. Þegar hún er skilin eftir þá verður hún að negla skotin niður.” „Við töluðum um það fyrir leik að fara í ákveðið “fuck-it mode”, við látum bara vaða, ekkert að hugsa og þegar við sjáum opið skot þá skjótum við.” Framlag Ástrósar Lenu var mikið í kvöld en hún skoraði úr 7 þriggja stiga skotum sínum úr 11 skotum. Benni var gífurlega sáttur með hennar framlag. „Hún er svona 3&D leikmaður sem maður vill hafa í sínu liði og maður vill leikmann sem spilar vörn og hittir úr skotunum sínum og hún er að bæta sig í því á fullu.” Kiana Johnson leikmaður KR hitti ekki vel í kvöld en Benni var samt sáttur með leikstjórnina hjá henni sem var mjög góð. „Hún hitti ekkert í kvöld en setti vítin sín og stýrir þessu vel. Hún er frábær karakter og við fylgjum henni. Þó hún sé ekki að skora þá getur hún samt spilað frábærlega en hún getur þess vegna sett 40 stig í næsta leik. Það er svo sterkt að vinna þegar kaninn þinn er ekki að hitta vel.” Benni talaði í lokin um dómgæsluna en Darri Freyr þjálfari Vals var rekinn úr húsi snemma í fjórða leikhluta. „Línan í þessari seríu er bara búin að vera nákvæmlega eins og hún var í þessum leik. Auðvitað er alltaf eitthvað sem maður vill fá meira og alltaf getur maður komið með einhverjar athugasemdir. Ég fékk tæknivillu í seinasta leik og þetta er bara úrslitakeppni, það er hiti í þessu.” „En núna er bara næsti leikur. Ég hitti Darra hérna frammi og ég sagði við hann að það væri bara betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum,” sagði Benni að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. 11. apríl 2019 19:41 Leik lokið: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 11. apríl 2019 20:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður eftir sigur síns liðs gegn Val undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. „Ég er búinn að vera tala um þetta síðan eftir seinasta leik að við værum að fara taka þennan. Við erum búnin að vera svo nálægt þessu að núna var komið að því.” Hann var mjög sáttur með hittnina fyrir utan hjá sínum stelpum en KR var með rétt undir 50% nýtingu í 3 stiga skotum. „Valur er að loka teignum rosalega vel og þær eru að ögra okkur í að skjóta fyrir utan. Simona er á Ástrósu sem er eitthvað sem við verðum að nýta okkur og við gerðum það vel í dag. Þegar hún er skilin eftir þá verður hún að negla skotin niður.” „Við töluðum um það fyrir leik að fara í ákveðið “fuck-it mode”, við látum bara vaða, ekkert að hugsa og þegar við sjáum opið skot þá skjótum við.” Framlag Ástrósar Lenu var mikið í kvöld en hún skoraði úr 7 þriggja stiga skotum sínum úr 11 skotum. Benni var gífurlega sáttur með hennar framlag. „Hún er svona 3&D leikmaður sem maður vill hafa í sínu liði og maður vill leikmann sem spilar vörn og hittir úr skotunum sínum og hún er að bæta sig í því á fullu.” Kiana Johnson leikmaður KR hitti ekki vel í kvöld en Benni var samt sáttur með leikstjórnina hjá henni sem var mjög góð. „Hún hitti ekkert í kvöld en setti vítin sín og stýrir þessu vel. Hún er frábær karakter og við fylgjum henni. Þó hún sé ekki að skora þá getur hún samt spilað frábærlega en hún getur þess vegna sett 40 stig í næsta leik. Það er svo sterkt að vinna þegar kaninn þinn er ekki að hitta vel.” Benni talaði í lokin um dómgæsluna en Darri Freyr þjálfari Vals var rekinn úr húsi snemma í fjórða leikhluta. „Línan í þessari seríu er bara búin að vera nákvæmlega eins og hún var í þessum leik. Auðvitað er alltaf eitthvað sem maður vill fá meira og alltaf getur maður komið með einhverjar athugasemdir. Ég fékk tæknivillu í seinasta leik og þetta er bara úrslitakeppni, það er hiti í þessu.” „En núna er bara næsti leikur. Ég hitti Darra hérna frammi og ég sagði við hann að það væri bara betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum,” sagði Benni að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. 11. apríl 2019 19:41 Leik lokið: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 11. apríl 2019 20:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. 11. apríl 2019 19:41
Leik lokið: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 11. apríl 2019 20:30