Fatarisi blandar sér í baráttuna gegn fiskeldi á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. apríl 2019 10:47 Patagonia var stofnað árið 1973 og sérhæfir sig í framleiðslu á hvers kyns útivistarfatnaði. Getty/Robert Alexander Útivistarvöruframleiðandinn Patagonia mun standa fyrir Evrópufrumsýningu á heimildarmyndinni Artifishal í Ingólfsskála í Ölfusi þann 10. apríl næstkomandi. Myndin er framleidd af stofnanda fyrirtækisins og beinir sjónum sínum að „skaðlegum áhrifum klakstöðva og opins fiskeldis á villta fiskistofna, ár og umhverfi,“ eins og það er orðað í yfirlýsingu frá Patagoniu. Þar segir jafnframt að eftir frumsýninguna í Ölfusi verði myndin tekin til sýninga víða um heim en að kynningarherferð myndarinnar í Evrópu taki „sérstaklega til laxeldis við strendur Íslands, Noregs, Skotlands og Írlands.“ Að sýningu lokinni verða áhorfendur hvattir til að skrifa undir áskorun til ríkisstjórna þessara landa um að banna laxeldi í opnum kvíum. „Maðurinn hefur alltaf talið sig æðri náttúrunni og það hefur komið okkur í mikil vandræði. Við þykjumst geta stýrt náttúrunni, en getum það ekki,“ er haft eftir Yvon Chouinard, stofnanda Patagoniu í fyrrnefndri yfirlýsingu. „Ef við metum villtan lax einhvers þarf strax að grípa til aðgerða. Lífið er fátæklegra án óspilltrar náttúru og þessara merku tegunda. Glötum við öllum villtum tegundum, þá glötum við okkur sjálf.“ Nánari upplýsingar um sýningar Artifishal, herferðina og undirskriftasafnanirnar má nálgast með því að smella hér.Stofnandi Patagonia á brimbretti úti fyrir ströndum Japans árið 2007.Getty/The Asahi Shimbun Fiskeldi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Útivistarvöruframleiðandinn Patagonia mun standa fyrir Evrópufrumsýningu á heimildarmyndinni Artifishal í Ingólfsskála í Ölfusi þann 10. apríl næstkomandi. Myndin er framleidd af stofnanda fyrirtækisins og beinir sjónum sínum að „skaðlegum áhrifum klakstöðva og opins fiskeldis á villta fiskistofna, ár og umhverfi,“ eins og það er orðað í yfirlýsingu frá Patagoniu. Þar segir jafnframt að eftir frumsýninguna í Ölfusi verði myndin tekin til sýninga víða um heim en að kynningarherferð myndarinnar í Evrópu taki „sérstaklega til laxeldis við strendur Íslands, Noregs, Skotlands og Írlands.“ Að sýningu lokinni verða áhorfendur hvattir til að skrifa undir áskorun til ríkisstjórna þessara landa um að banna laxeldi í opnum kvíum. „Maðurinn hefur alltaf talið sig æðri náttúrunni og það hefur komið okkur í mikil vandræði. Við þykjumst geta stýrt náttúrunni, en getum það ekki,“ er haft eftir Yvon Chouinard, stofnanda Patagoniu í fyrrnefndri yfirlýsingu. „Ef við metum villtan lax einhvers þarf strax að grípa til aðgerða. Lífið er fátæklegra án óspilltrar náttúru og þessara merku tegunda. Glötum við öllum villtum tegundum, þá glötum við okkur sjálf.“ Nánari upplýsingar um sýningar Artifishal, herferðina og undirskriftasafnanirnar má nálgast með því að smella hér.Stofnandi Patagonia á brimbretti úti fyrir ströndum Japans árið 2007.Getty/The Asahi Shimbun
Fiskeldi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54