Leikjavísir

GameTíví spilar Battlefield V Firestorm

Samúel Karl Ólason skrifar
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví kíktu á viðbótina eins og þeim einum er lagið.
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví kíktu á viðbótina eins og þeim einum er lagið.

EA gaf nýverið út Firestorm viðbótina við Battlefield V. Þar er um svokallað Battle Royale að ræða þar sem 64 spilarar keppast um að drepa hvorn annan og sá síðasti sem stendur uppi sigrar. Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví kíktu á viðbótina eins og þeim einum er lagið.

Óli hafði mikin áhuga á teppum og kamínum leiksins. Hann stóð sig þó eins og hetja.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.