Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 14:04 Magnús Óli Magnússon er búinn að spila sig inn í A-landsliðið. Vísir/Bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48 EM 2020 í handbolta Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48
EM 2020 í handbolta Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Sjá meira