Leitið hins góða en ekki hins illa Áslaug Einarsdóttir skrifar 12. mars 2019 11:58 Í kjölfarið af grein minni „Hatrið sigrar ekki“ sem birt var á Vísi í gær (en var eingöngu hugsuð sem fésbókarfærsla) hefur skapast ákveðin umræða sem mig langar að snerta á. Ég vil að það komi fram að ég tel Breiðagerðisskóla vera frábæran skóla þrátt fyrir þau mistök að hleypa höturum inn í skólann og ég tel starfsfólkið vera úrvalsfólk sem sinnir starfi sínu af mikillri alúð. Margir eru ósáttir við það að ég nefni Guð á nafn enda viðkvæmt umræðuefni fyrir marga. Ég kemst þó ekki hjá því að tjá mig um það mikilvægasta sem ég hef eignast í leit minni að æðri tilgangi. Án nokkurrar múgsefjunar eða heilaþvottar og alveg geðveikislaust hef ég fengið að upplifa Guð. Guð er raunverulegur í mínu lífi og það er, já ég ætla að leyfa mér að segja það, Jesús Kristur líka og Heilagur andi. Nálægð Guðs er raunveruleg upplifun og fyllir mann af hvílíkri friðartilfinningu að ekki er hægt að komast hjá því að vera snortin af henni. Vellíðanin sem fylgir nærveru Guðs er í boði fyrir alla og er mesta og dýpsta vellíðunartilfinning sem ég hef upplifað og langtum betri en hvers kyns víma. En það er skiljanlegt að það komi ílla við fólk að tjá sig á þennan hátt og margur sem hefur eðlilega sárar tilfinningar gagnvart kirkjunnar mönnum og eru brenndir af svokölluðum erindrekum Krists sem misnota vald sitt og mistúlka boðskap hans af eigingjörnum hvötum. Ég er ekki hér að verja slíkt fólk eða fyrirkomulag kirkjunnar á neinn hátt heldur þvert á móti að benda á boðskap Jesú Krists sjálfs en ekki skrumskælda útgáfu þess skáldaða af slægum mönnum. Við megum ekki láta vonda menn eyðileggja fyrir okkur trúna á Guð og afskræma þá mynd sem við höfum af Jesú Kristi. Fyrst þurfti ég að nálgast Guð á vitsmunalegan hátt og án þess að skilja að Jesú hafi verið til og sagt það sem hann sagði og meint það hefði ég aldrei hleypt honum að. Nýja testamentið er heimildarlega sterkt rit og tímamismunurinn einungis 300 ár frá elsta eintaki og skráningartíma. Fjöldi eintaka sem fundist hafa eru um 24 þúsund. Til samanburðar er tímamismunurinn 900 ár í sögu Rómverja eftir Livíus og aðeins 20 eintök hafa fundist. Eins er tímamismunur 950 ár í Stríði í Gallíu eftir Sesar og eintök einungis 9-10. Jesús sagði margt um sjálfan sig og ef hann væri aðeins mannlegur og segði annað eins væri hann ekki mikill siðapostuli. Hann sagðist meðal annars vera ljós heimsins, upprisan og lífið og vegurinn, sannleikurinn og lífið. Venjulegur maður sem héldi slíku fram væri alvarlega sjúkur á geði. Þú verður að velja. Annað hvort var þessi maður sem við miðum tímatal okkar við sonur Guðs eða vitfyrringur eða eitthvað Þaðan af verra. „Leitið hins góða, en ekki hins ílla, til þess að þér megið lífi halda, og þá mun Drottinn, Guðs allsherjar vera með yður“ Amos 5 kafli vers 14.Höfundur er master í blaða- og fréttamennsku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Hatrið sigrar ekki! Áslaug Einarsdóttir fjallar um framlag Íslands í Eurovision. 11. mars 2019 08:25 Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Halldór 20.09.2025 Halldór Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Í kjölfarið af grein minni „Hatrið sigrar ekki“ sem birt var á Vísi í gær (en var eingöngu hugsuð sem fésbókarfærsla) hefur skapast ákveðin umræða sem mig langar að snerta á. Ég vil að það komi fram að ég tel Breiðagerðisskóla vera frábæran skóla þrátt fyrir þau mistök að hleypa höturum inn í skólann og ég tel starfsfólkið vera úrvalsfólk sem sinnir starfi sínu af mikillri alúð. Margir eru ósáttir við það að ég nefni Guð á nafn enda viðkvæmt umræðuefni fyrir marga. Ég kemst þó ekki hjá því að tjá mig um það mikilvægasta sem ég hef eignast í leit minni að æðri tilgangi. Án nokkurrar múgsefjunar eða heilaþvottar og alveg geðveikislaust hef ég fengið að upplifa Guð. Guð er raunverulegur í mínu lífi og það er, já ég ætla að leyfa mér að segja það, Jesús Kristur líka og Heilagur andi. Nálægð Guðs er raunveruleg upplifun og fyllir mann af hvílíkri friðartilfinningu að ekki er hægt að komast hjá því að vera snortin af henni. Vellíðanin sem fylgir nærveru Guðs er í boði fyrir alla og er mesta og dýpsta vellíðunartilfinning sem ég hef upplifað og langtum betri en hvers kyns víma. En það er skiljanlegt að það komi ílla við fólk að tjá sig á þennan hátt og margur sem hefur eðlilega sárar tilfinningar gagnvart kirkjunnar mönnum og eru brenndir af svokölluðum erindrekum Krists sem misnota vald sitt og mistúlka boðskap hans af eigingjörnum hvötum. Ég er ekki hér að verja slíkt fólk eða fyrirkomulag kirkjunnar á neinn hátt heldur þvert á móti að benda á boðskap Jesú Krists sjálfs en ekki skrumskælda útgáfu þess skáldaða af slægum mönnum. Við megum ekki láta vonda menn eyðileggja fyrir okkur trúna á Guð og afskræma þá mynd sem við höfum af Jesú Kristi. Fyrst þurfti ég að nálgast Guð á vitsmunalegan hátt og án þess að skilja að Jesú hafi verið til og sagt það sem hann sagði og meint það hefði ég aldrei hleypt honum að. Nýja testamentið er heimildarlega sterkt rit og tímamismunurinn einungis 300 ár frá elsta eintaki og skráningartíma. Fjöldi eintaka sem fundist hafa eru um 24 þúsund. Til samanburðar er tímamismunurinn 900 ár í sögu Rómverja eftir Livíus og aðeins 20 eintök hafa fundist. Eins er tímamismunur 950 ár í Stríði í Gallíu eftir Sesar og eintök einungis 9-10. Jesús sagði margt um sjálfan sig og ef hann væri aðeins mannlegur og segði annað eins væri hann ekki mikill siðapostuli. Hann sagðist meðal annars vera ljós heimsins, upprisan og lífið og vegurinn, sannleikurinn og lífið. Venjulegur maður sem héldi slíku fram væri alvarlega sjúkur á geði. Þú verður að velja. Annað hvort var þessi maður sem við miðum tímatal okkar við sonur Guðs eða vitfyrringur eða eitthvað Þaðan af verra. „Leitið hins góða, en ekki hins ílla, til þess að þér megið lífi halda, og þá mun Drottinn, Guðs allsherjar vera með yður“ Amos 5 kafli vers 14.Höfundur er master í blaða- og fréttamennsku.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason Skoðun