Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2019 12:00 Olíusjóður Noregs var byggður með tekjum ríkisins af olíuleit og vinnslu. EPA/HAKON MOSVOLD LARSEN Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Hlutabréf í fyrirtækjum sem leita að olíu og jarðgasi verða seld en hlutabréf í rótgrónustu orkufyrirtækjunum verða ekki seld. Um er að ræða hlutabréf 134 fyrirtækja. Gróft áætlað er sjóðurinn rúmlega 123 billjónir króna. (123.000.000.000.000)Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, segir markmiðið með þessari ákvörðun vera að draga úr þeirri áhættu sem fylgi lækkandi olíuverði. Ákvörðunin var tilkynnt nú í morgun en samkvæmt Reuters leiddi hún strax til lækkunar á hlutabréfum fyrirtækja innan orkugeirans. Seðlabanki Noregs hafði lagt þetta til árið 2017. Olíusjóðurinn átti 2,45 prósent í Shell við lok síðasta árs. 2,31 prósent í BP. 0,99 prósent í Chevron og 094 prósent í ExxonMobil.Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að olíuvinnsla sé enn mikilvæg Noregi og verði það áfram um langt skeið. Bensín og olía Noregur Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Hlutabréf í fyrirtækjum sem leita að olíu og jarðgasi verða seld en hlutabréf í rótgrónustu orkufyrirtækjunum verða ekki seld. Um er að ræða hlutabréf 134 fyrirtækja. Gróft áætlað er sjóðurinn rúmlega 123 billjónir króna. (123.000.000.000.000)Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, segir markmiðið með þessari ákvörðun vera að draga úr þeirri áhættu sem fylgi lækkandi olíuverði. Ákvörðunin var tilkynnt nú í morgun en samkvæmt Reuters leiddi hún strax til lækkunar á hlutabréfum fyrirtækja innan orkugeirans. Seðlabanki Noregs hafði lagt þetta til árið 2017. Olíusjóðurinn átti 2,45 prósent í Shell við lok síðasta árs. 2,31 prósent í BP. 0,99 prósent í Chevron og 094 prósent í ExxonMobil.Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að olíuvinnsla sé enn mikilvæg Noregi og verði það áfram um langt skeið.
Bensín og olía Noregur Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira