Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2019 12:00 Olíusjóður Noregs var byggður með tekjum ríkisins af olíuleit og vinnslu. EPA/HAKON MOSVOLD LARSEN Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Hlutabréf í fyrirtækjum sem leita að olíu og jarðgasi verða seld en hlutabréf í rótgrónustu orkufyrirtækjunum verða ekki seld. Um er að ræða hlutabréf 134 fyrirtækja. Gróft áætlað er sjóðurinn rúmlega 123 billjónir króna. (123.000.000.000.000)Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, segir markmiðið með þessari ákvörðun vera að draga úr þeirri áhættu sem fylgi lækkandi olíuverði. Ákvörðunin var tilkynnt nú í morgun en samkvæmt Reuters leiddi hún strax til lækkunar á hlutabréfum fyrirtækja innan orkugeirans. Seðlabanki Noregs hafði lagt þetta til árið 2017. Olíusjóðurinn átti 2,45 prósent í Shell við lok síðasta árs. 2,31 prósent í BP. 0,99 prósent í Chevron og 094 prósent í ExxonMobil.Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að olíuvinnsla sé enn mikilvæg Noregi og verði það áfram um langt skeið. Bensín og olía Noregur Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Hlutabréf í fyrirtækjum sem leita að olíu og jarðgasi verða seld en hlutabréf í rótgrónustu orkufyrirtækjunum verða ekki seld. Um er að ræða hlutabréf 134 fyrirtækja. Gróft áætlað er sjóðurinn rúmlega 123 billjónir króna. (123.000.000.000.000)Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, segir markmiðið með þessari ákvörðun vera að draga úr þeirri áhættu sem fylgi lækkandi olíuverði. Ákvörðunin var tilkynnt nú í morgun en samkvæmt Reuters leiddi hún strax til lækkunar á hlutabréfum fyrirtækja innan orkugeirans. Seðlabanki Noregs hafði lagt þetta til árið 2017. Olíusjóðurinn átti 2,45 prósent í Shell við lok síðasta árs. 2,31 prósent í BP. 0,99 prósent í Chevron og 094 prósent í ExxonMobil.Í tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu segir að olíuvinnsla sé enn mikilvæg Noregi og verði það áfram um langt skeið.
Bensín og olía Noregur Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira