Viðskipti innlent

Til­nefningar til Ís­lensku vef­verð­launanna

Tinni Sveinsson skrifar

Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki.

Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.

Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki)

- Iceland Responsible Fisheries
- Jökulá
- Lauf
- Miðstöð íslenskra bókmennta
- Mín líðan


Fyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki)

- Eldum rétt
- Hreyfing
- Hugsmiðjan
- Icelandic Mountain Guides
- Orkusalan


Fyrirtækjavefur (stór fyrirtæki)

- Alvogen
- Blue Lagoon Iceland
- Isavia 
- Marel.com
- Nova


Markaðsvefur

- Clubhouse
- Hugsmiðjan
- Uber Rebrand 2018 - Case Study
- Ueno Interview
- The Rift - Gravel Race Iceland 2019


Vefverslun

- Domino’s
- Eldum rétt
- Icelandic Mountain Guides
- Lauf
- Vefverslun Nova


Efnis- og fréttaveita

- KSÍ
- Kveikur
- Tónlistinn
- Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans
- Útvarp 101


Opinber vefur

- Háskólinn á Akureyri
- Isavia 
- Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar
- Persónuvernd
- Vesturbyggð


Vefkerfi

- Meniga.is
- Mitt N1
- Mín líðan
- Netbanki einstaklinga Landsbankans
- Tímaskráningarkerfi WorldClass


App

- Icelandic Coupons appið
- Landsbankaappið
- ON Hleðsluappið
- TM appið
- Umferðarmerkin


Samfélagsvefur

- Bleika slaufan
- Fólkið í Eflingu
- Íslandsdeild Amnesty International
- Velvirk.is
- Umferðarvefur Samgöngustofu


Gæluverkefni 

- Bíóhúsið
- Hekla fyrir Hacker News
- Hvað á barnið að heita?
- Lilja Katrín bakar
- Vegan Iceland

Afhending verðlaunanna fer fram eftir viku.

Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra.

Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
1,8
2
677
BRIM
0
0
0
HEIMA
0
1
1.218

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-2,9
12
190.976
KVIKA
-2,8
8
47.966
ARION
-2,54
34
992.823
ICEAIR
-2,17
18
37.233
VIS
-1,93
9
87.062
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.