Valur vann tíunda leikinn í röð og naumur sigur Keflavíkur gegn botnliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 17:53 Helena í leik með Val gegn Keflavík fyrr í vetur. vísir/vilhelm Valur vann tíunda leikinn í röð í Dominos-deild kvenna er liðið hafði betur gegn Stjörunni í Origo-höllinni í dag, 83-60. Valur vann fyrsta leikhlutann með sex stigum og virtist vera gera út um leikinn í öðrum leikhlutanum sem Valsstúlkur unnu með fjórtán stigum. Þær leiddu í hálfleik 40-20. Gestirnir úr Garðabæ hættu ekki og náðu aðeins að minnka muninn en ekki það mikið að úr varð mikil spenna. Tíundi sigur Vals í röð niðurstaðan en Valur er áfram í þriðja sætinu, tveimur stigum á eftir toppliðum KR og Keflavíkur. Stjarnan í fimmta sætinu með 22 stig en gæti verið komið fjórum stigum á eftir úrslitakeppnissæti vinni Snæfell Hauka í síðasta leik umferðarinnar sem er í gangi þegar þetta er skrifað. Helena Sverrisdóttir var frábær í liði Vals. Hún skoraði tuttugu stig, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Simona Podesvova gerði svo fimmtán stig, tók sex fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Í liði Stjörnunnar var það Danielle Victoria Rodriguez sem dró vagninn. Hún skoraði 27 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar en næsti leikmaður var einungis með átta stig. Munaði um minna.Brittanny var frábær í kvöld.vísir/vilhelmKeflavík gekk illa að hrista af sér botnlið Breiðabliks er liðin mættust í Kópavogi í kvöld. Keflavík hafði þó að endingu betur, 71-67, eftir mikið japl, jaml og fuður. Leikhlutar eitt og tvö voru eins og svart og hvítt. Keflavík skoraði einungis sjö stig í fyrsta leikhlutanum gegn þrettán stigum Blika en gestirnir fundu þjölina í öðrum leikhlutanum og skoruðu 26 stig. Í hálfleik var því staðan 33-30, Keflavík í vil, en botnlið Blika hélt áfram að bíta frá sér og voru einu stigi yfir fyrir lokaleikhlutann, 52-51. Það var mikil spenna í síðasta leikhlutanum en Keflavík hafði að lokum betur, 71-67. Þær eru því áfram með jafn mörg stig og KR í toppsætinu en Breiðablik er á botninum með tvö stig. Brittanny Dinkins var stigahæst hjá Keflavík með 26 stig, átján fráköst og sex stoðsendingar en Birna Valgerður Benónýsdóttir bætti við tuttugu stigum og fimm fráköstum. Sanja Orazovic gerði 26 stig fyrir Blika og tók þar að auki ellefu fráköst. Ragnheiður Björk Einarsdóttir átti flottan leik en hún skoraði sextán stig og tók níu fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. 9. febrúar 2019 16:34 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Valur vann tíunda leikinn í röð í Dominos-deild kvenna er liðið hafði betur gegn Stjörunni í Origo-höllinni í dag, 83-60. Valur vann fyrsta leikhlutann með sex stigum og virtist vera gera út um leikinn í öðrum leikhlutanum sem Valsstúlkur unnu með fjórtán stigum. Þær leiddu í hálfleik 40-20. Gestirnir úr Garðabæ hættu ekki og náðu aðeins að minnka muninn en ekki það mikið að úr varð mikil spenna. Tíundi sigur Vals í röð niðurstaðan en Valur er áfram í þriðja sætinu, tveimur stigum á eftir toppliðum KR og Keflavíkur. Stjarnan í fimmta sætinu með 22 stig en gæti verið komið fjórum stigum á eftir úrslitakeppnissæti vinni Snæfell Hauka í síðasta leik umferðarinnar sem er í gangi þegar þetta er skrifað. Helena Sverrisdóttir var frábær í liði Vals. Hún skoraði tuttugu stig, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Simona Podesvova gerði svo fimmtán stig, tók sex fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Í liði Stjörnunnar var það Danielle Victoria Rodriguez sem dró vagninn. Hún skoraði 27 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar en næsti leikmaður var einungis með átta stig. Munaði um minna.Brittanny var frábær í kvöld.vísir/vilhelmKeflavík gekk illa að hrista af sér botnlið Breiðabliks er liðin mættust í Kópavogi í kvöld. Keflavík hafði þó að endingu betur, 71-67, eftir mikið japl, jaml og fuður. Leikhlutar eitt og tvö voru eins og svart og hvítt. Keflavík skoraði einungis sjö stig í fyrsta leikhlutanum gegn þrettán stigum Blika en gestirnir fundu þjölina í öðrum leikhlutanum og skoruðu 26 stig. Í hálfleik var því staðan 33-30, Keflavík í vil, en botnlið Blika hélt áfram að bíta frá sér og voru einu stigi yfir fyrir lokaleikhlutann, 52-51. Það var mikil spenna í síðasta leikhlutanum en Keflavík hafði að lokum betur, 71-67. Þær eru því áfram með jafn mörg stig og KR í toppsætinu en Breiðablik er á botninum með tvö stig. Brittanny Dinkins var stigahæst hjá Keflavík með 26 stig, átján fráköst og sex stoðsendingar en Birna Valgerður Benónýsdóttir bætti við tuttugu stigum og fimm fráköstum. Sanja Orazovic gerði 26 stig fyrir Blika og tók þar að auki ellefu fráköst. Ragnheiður Björk Einarsdóttir átti flottan leik en hún skoraði sextán stig og tók níu fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. 9. febrúar 2019 16:34 Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. 9. febrúar 2019 16:34