Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2019 16:02 Toledo fagnar marki hjá Brössum í dag. vísir/getty Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. Strákarnir okkar voru einfaldlega heillum horfnir í dag og komust aldrei almennilega í gang. Það vantaði upp á hjá strákunum á öllum sviðum leiksins. Þeir náðu nokkrum sinnum að jafna en því var alltaf svarað með nokkrum brasilískum mörkum. Íslenska liðið komst aldrei yfir í leiknum. Stemningin var eftir því eins og sjá má hér að neðan.Það gæti allt eins verið að kynna landsliðið í krullu. #kynslóðaskiptin#hmruv — Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) January 23, 2019Læt mig ekki vanta ;) #HMruv#HMD2019pic.twitter.com/3tKB4lz5tf — Alexander Örn Arnarson (@Alex_Arnarson) January 23, 2019Þetta Íslenska lið þarf nú eitthvað meira en 3 ár til að komast í heimsklassa... En ef einhver í heiminum á að geta þetta, þá klárlega Gummi. #hmruv — Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 23, 2019Prófesorinn að horfa á leikinn í tíma! #hmruv#menntaspjall#kenno_HA@Haskolinn_Akpic.twitter.com/2xAe8eT4Cn — Sindri Geir (@sindrigeir) January 23, 2019Bjöggi ver Þrykkir boltanum út af Leikur Íslands í hnotskurn#hmruv — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 23, 2019Mótiveringin virðist lítil sem enginn. Birtist í lítilli orku í sóknar- og varnaraðgerðum, lítilli einbeitingu og mörkum ekki fagnað. #haus#hmruv#íþróttasálfræðitweet — Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 23, 2019Algjör óþarfi að vera hræddir við Cesar BomBom í marki Brassa. Ég setti á hausinn á honum stanslaust í eitt ár, virkaði alltaf #handbolti — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 23, 2019Gjörsamlega vankaðir. Engin áhugi á að enda þetta mót á góðum nótum miðað við þessa byrjun. Þetta þriggja ára verkefni gæti lengst. Ufff — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 23, 2019Var það fyrir eða eftir að við flýttum klukkunni sem Ísland hætti að spila vörn? #hmruv — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 23, 2019Þegar þulurinn talar um Ólaf Andrés er eins og hann sé að skamma hann #hmruv — Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 23, 2019Góð skita... #hmruv — Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) January 23, 2019Í mínum bókum áttu menn inni fyrir smá bensínleysi í þessum leik. Frábært framlag frá ungu liði sem lenti í áföllum. Auðvitað ætluðu menn sér meira og það mun koma. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 23, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. Strákarnir okkar voru einfaldlega heillum horfnir í dag og komust aldrei almennilega í gang. Það vantaði upp á hjá strákunum á öllum sviðum leiksins. Þeir náðu nokkrum sinnum að jafna en því var alltaf svarað með nokkrum brasilískum mörkum. Íslenska liðið komst aldrei yfir í leiknum. Stemningin var eftir því eins og sjá má hér að neðan.Það gæti allt eins verið að kynna landsliðið í krullu. #kynslóðaskiptin#hmruv — Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) January 23, 2019Læt mig ekki vanta ;) #HMruv#HMD2019pic.twitter.com/3tKB4lz5tf — Alexander Örn Arnarson (@Alex_Arnarson) January 23, 2019Þetta Íslenska lið þarf nú eitthvað meira en 3 ár til að komast í heimsklassa... En ef einhver í heiminum á að geta þetta, þá klárlega Gummi. #hmruv — Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 23, 2019Prófesorinn að horfa á leikinn í tíma! #hmruv#menntaspjall#kenno_HA@Haskolinn_Akpic.twitter.com/2xAe8eT4Cn — Sindri Geir (@sindrigeir) January 23, 2019Bjöggi ver Þrykkir boltanum út af Leikur Íslands í hnotskurn#hmruv — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 23, 2019Mótiveringin virðist lítil sem enginn. Birtist í lítilli orku í sóknar- og varnaraðgerðum, lítilli einbeitingu og mörkum ekki fagnað. #haus#hmruv#íþróttasálfræðitweet — Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 23, 2019Algjör óþarfi að vera hræddir við Cesar BomBom í marki Brassa. Ég setti á hausinn á honum stanslaust í eitt ár, virkaði alltaf #handbolti — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 23, 2019Gjörsamlega vankaðir. Engin áhugi á að enda þetta mót á góðum nótum miðað við þessa byrjun. Þetta þriggja ára verkefni gæti lengst. Ufff — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 23, 2019Var það fyrir eða eftir að við flýttum klukkunni sem Ísland hætti að spila vörn? #hmruv — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 23, 2019Þegar þulurinn talar um Ólaf Andrés er eins og hann sé að skamma hann #hmruv — Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 23, 2019Góð skita... #hmruv — Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) January 23, 2019Í mínum bókum áttu menn inni fyrir smá bensínleysi í þessum leik. Frábært framlag frá ungu liði sem lenti í áföllum. Auðvitað ætluðu menn sér meira og það mun koma. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 23, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15