Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 17. janúar 2019 20:23 Gústav(sson). vísir/sigurður már Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04
Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36
Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40
Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55
Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti