Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 12:30 Logi og Hlynur Bæringsson. Vísir/Valli Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30 Körfubolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30
Körfubolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira