Fór holu í höggi á einu stærsta móti ársins | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 09:00 Sabbatini gat farið sáttur á koddann í gær. vísir/getty Rory Sabbatini er ekki þekktasti kylfingurinn í bransanum en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á US Open sem fer fram á Pebble Beach vellinum í Kaliforníu um helgina. Royr er Suður-Afríkumaður sem er fæddur 1976 en en hann varð meðal annars í öðru sætinu á Masters-mótinu árið 2007. Á tólftu holu gerði hann sér lítið fyrir og sló holu í höggi. Holan er par þrjú hola en högg Rory skoppaði tvisvar áður en boltinn endaði ofan í holunni.HOLE-IN-ONE Rory Sabbatini makes an ace on 12! #USOpenpic.twitter.com/ChO3hsjT4r — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 13, 2019 Rory er í 58. sætinu á mótinu en hann lék hringinn alls á einu höggi yfir pari. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory Sabbatini er ekki þekktasti kylfingurinn í bransanum en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á US Open sem fer fram á Pebble Beach vellinum í Kaliforníu um helgina. Royr er Suður-Afríkumaður sem er fæddur 1976 en en hann varð meðal annars í öðru sætinu á Masters-mótinu árið 2007. Á tólftu holu gerði hann sér lítið fyrir og sló holu í höggi. Holan er par þrjú hola en högg Rory skoppaði tvisvar áður en boltinn endaði ofan í holunni.HOLE-IN-ONE Rory Sabbatini makes an ace on 12! #USOpenpic.twitter.com/ChO3hsjT4r — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 13, 2019 Rory er í 58. sætinu á mótinu en hann lék hringinn alls á einu höggi yfir pari.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira