Slæmt veður tafði tvisvar hringinn hjá Ólafíu Þórunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 14:56 Ólafía Þórunn Kristinsdótti Getty/Mark Runnacles Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var eins og Valdís Þóra Jónsdóttir langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. Ólafía Þórunn sleppti Íslandsmóti á heimavelli þegar hún fékk óvænt boð um þátttöku á mótinu í Skotlandi en náði ekki að nýta sér þetta tækifæri. Ólafía lék annan hringinn á eftir að hafa leikið á fjórum höggum yfir pari í dag. Þetta var fuglalaus hringur en hún paraði fjórtán holur og fékk fjóra skolla. Hún endar því mótið á átta höggum yfir pari og er langt frá því að ná niðurskurðinum sem er miðaður við parið. Ólafía Þórunn er nú við hlið löndu sinnar Valdísar Þóru í 127. til 138. sæti mótsins. 75 kylfingar eru að ná niðurskurðinum eins og staðan er núna. Þetta var erfiður dagur enda slæmt veður á Renaissance vellinum í North Berwick í Skotlandi. Það þurfti tvisvar að gera hlé á leik vegna slæms veðurs. Þegar það gerðist fyrst þá átti Ólafía Þórunn aðeins eftir að klára þrjár holur og svo átti hún aðeins eina holu eftir þegar leik var hætt á ný. Ólafía náði loksins á klára hringinn rúmum klukkutíma síðar.Play has been suspended at 13:04 due to the course being unplayable #ASILSO@LadiesScottishpic.twitter.com/k4pJeB2SMW — Ladies European Tour (@LETgolf) August 9, 2019 Golf Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var eins og Valdís Þóra Jónsdóttir langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. Ólafía Þórunn sleppti Íslandsmóti á heimavelli þegar hún fékk óvænt boð um þátttöku á mótinu í Skotlandi en náði ekki að nýta sér þetta tækifæri. Ólafía lék annan hringinn á eftir að hafa leikið á fjórum höggum yfir pari í dag. Þetta var fuglalaus hringur en hún paraði fjórtán holur og fékk fjóra skolla. Hún endar því mótið á átta höggum yfir pari og er langt frá því að ná niðurskurðinum sem er miðaður við parið. Ólafía Þórunn er nú við hlið löndu sinnar Valdísar Þóru í 127. til 138. sæti mótsins. 75 kylfingar eru að ná niðurskurðinum eins og staðan er núna. Þetta var erfiður dagur enda slæmt veður á Renaissance vellinum í North Berwick í Skotlandi. Það þurfti tvisvar að gera hlé á leik vegna slæms veðurs. Þegar það gerðist fyrst þá átti Ólafía Þórunn aðeins eftir að klára þrjár holur og svo átti hún aðeins eina holu eftir þegar leik var hætt á ný. Ólafía náði loksins á klára hringinn rúmum klukkutíma síðar.Play has been suspended at 13:04 due to the course being unplayable #ASILSO@LadiesScottishpic.twitter.com/k4pJeB2SMW — Ladies European Tour (@LETgolf) August 9, 2019
Golf Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira