Vísar gagnrýni um græðgi og ábyrgðarleysi Íslands til föðurhúsanna Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 14. ágúst 2019 19:00 Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“ Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Í júnílok tilkynnti sjávarútvegsráðuneytið um aukningu á makrílkvóta íslenskra fiskiskipa. Kvótinn var aukinn úr tæplega 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Það er um 80 þúsund tonn umfram ráðgjöf vísindamanna. Chris Davies, þingmaður frjálslyndra á Evrópuþinginu og formaður fiskveiðinefndar þingsins, lýsir yfir áhyggjum af því að Ísland hafi tekið þessa ákvörðun einhliða.Sjá einnig: „Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna auking makrílkvóta.“Í samtali við skoska vikublaðið Shetland Times segir Davies að aðgerðir Íslands séu gráðugar og óábyrgar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hafnar ásökunum þingmannsins. „Þessi ákvörðun snýst fyrst og fremst að standa vörð um íslenska hagsmuni,“ segir Kristján Þór. „Það að þingmaður á Evrópuþinginu sýni því lítinn skilning kemur hvorki á óvart og hefur lítið vægi í mínum huga. Ég vísa algerlega á bug og til föðurhúsanna tali um að Ísland sýni ábyrgðarleysi eða sýni skort á samningsvilja.“ Davies segir að vinna þurfi saman til að tryggja sjálfbærar veiðar og að vinaþjóð eigi ekki að haga sér svona. Semja þurfi um úthlutun kvóta ásamt öðrum strandríkjum. Kristján Þór bendir hinsvegar á að Íslandi sé haldið utan slíkra viðræðna. „Það eru Noregur, Færeyingar og Evrópusambandið sem hafa haldið Íslandi utan samninga um þennan mikilvæga stofn. Það eru því aðrir sem hafa þverskallast og ekki sýnt samningsvilja. Ég held að Evrópusambandið sé ekki mjög þekkt í því að sýna ábyrga fiskveiðistjórnun.“
Evrópusambandið Sjávarútvegur Tengdar fréttir Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Makríllinn formlega kvótasettur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls. 28. júní 2019 16:19
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. 13. ágúst 2019 21:19