Scania kynnir vörubíl með engu húsi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2019 21:00 Scania AXL er sjálfkeyrandi vörubíll, með engu ökumannshúsi. Scania Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Scania segir að námur og önnur lokuð vinnusvæði henti einkar vel fyrir sjálfkeyrandi bíla. „Með Scania AXL hugmyndabílnum erum við að taka gríðarlega stórt skref í átt til snjall flutningskerfa framtíðarinnar, þar sem sjálfkeyrandi ökutæki munu spila stóran þátt,“ segir Henrik Henriksson framkvæmdastjóri Scania.Sjálfkeyrandi vörubílar munu líklega taka við námuvinnu í framtíðinni.ScaniaScania hefur þegar framleitt vörubíla sem eru sjálfkeyrandi og eru í notkun. Hins vegar eru þeir allir með sæti fyrir ökumann, til öryggis. Scania AXL er hins vegar ekki með ökumannssæti, eða sæti yfir höfuð. Bíllinn er því hugsaður sem næstu kynslóðar sjálfkeyrandi bíll, án ökumanns. Enda ekki ætlaður til fólksflutninga. Hér að neðan má sjá myndband af Scania AXL. Bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Scania segir að námur og önnur lokuð vinnusvæði henti einkar vel fyrir sjálfkeyrandi bíla. „Með Scania AXL hugmyndabílnum erum við að taka gríðarlega stórt skref í átt til snjall flutningskerfa framtíðarinnar, þar sem sjálfkeyrandi ökutæki munu spila stóran þátt,“ segir Henrik Henriksson framkvæmdastjóri Scania.Sjálfkeyrandi vörubílar munu líklega taka við námuvinnu í framtíðinni.ScaniaScania hefur þegar framleitt vörubíla sem eru sjálfkeyrandi og eru í notkun. Hins vegar eru þeir allir með sæti fyrir ökumann, til öryggis. Scania AXL er hins vegar ekki með ökumannssæti, eða sæti yfir höfuð. Bíllinn er því hugsaður sem næstu kynslóðar sjálfkeyrandi bíll, án ökumanns. Enda ekki ætlaður til fólksflutninga. Hér að neðan má sjá myndband af Scania AXL.
Bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira