Toyota Land Cruiser nær 10 milljón seldum eintökum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. september 2019 11:30 Toyota Land Cruiser og Kazuhiro Okada verkefnastjóri þróunar nýrra bíla hjá Toyota Getty Hinn goðsagnakenndi Land Cruiser á 68 ára afmæli í ár og hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka um allan heim. Land Cruiser leit fyrst dagsins ljós árið 1951 og var hugsaður sem tæki fyrir löggæsluyfirvöld í Japan til að tækla hrjóstugar aðstæður. Þegar Land Cruiser BJ var kynntur til sögunnar var skyndilega kominn bíll sem gat farið leiðir sem áður voru einungis færar á hestbaki. BJ bíllinn var notaður í hernaði. Eftir að fyrsta kynslóðin sló í gegn var kynnt til sögunnar 20 línan. Við hönnun hennar var lögð áhersla á aukin þægindi og japanski herinn ekki lengur eini viðskiptavinurinn. Trú á óbilandi Land Cruiser bíla hóf að festast í sessi hjá vissum hópum viðskiptavina.Í gegnum tíðina hafa 14 kynslóðir komið út og hefur Toyota selt yfir 10 milljonir eintaka af Land Cruiser. Engin undirtegunda Toyota hefur verið framleidd lengur en Land Cruiser. Toyota Corolla hefur þó selst í rúmlega 44 milljónum eintaka um allan heim og er mest seldi bíll í heiminum. Bílar Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent
Hinn goðsagnakenndi Land Cruiser á 68 ára afmæli í ár og hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka um allan heim. Land Cruiser leit fyrst dagsins ljós árið 1951 og var hugsaður sem tæki fyrir löggæsluyfirvöld í Japan til að tækla hrjóstugar aðstæður. Þegar Land Cruiser BJ var kynntur til sögunnar var skyndilega kominn bíll sem gat farið leiðir sem áður voru einungis færar á hestbaki. BJ bíllinn var notaður í hernaði. Eftir að fyrsta kynslóðin sló í gegn var kynnt til sögunnar 20 línan. Við hönnun hennar var lögð áhersla á aukin þægindi og japanski herinn ekki lengur eini viðskiptavinurinn. Trú á óbilandi Land Cruiser bíla hóf að festast í sessi hjá vissum hópum viðskiptavina.Í gegnum tíðina hafa 14 kynslóðir komið út og hefur Toyota selt yfir 10 milljonir eintaka af Land Cruiser. Engin undirtegunda Toyota hefur verið framleidd lengur en Land Cruiser. Toyota Corolla hefur þó selst í rúmlega 44 milljónum eintaka um allan heim og er mest seldi bíll í heiminum.
Bílar Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent