„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. október 2019 17:00 Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. Stórleikurinn var í Origo-höllinni þar sem sjónvarpsleikur Vals og Keflavíkur fór fram en Valsstúlkur burstuðu Keflavík, 82-51. Daniela Wallen Morillo átti ekki góðan leik í liði Keflavíkur og spekingarnir ræddu um hennar frammistöðu. „Mér fannst hún áhugalaus í þessum leik. Ef þú færð almennilega vörn á þig og ætlar að koðna niður þá er það mjög vandræðalegt,“ sagði Sævar Sævarsson, einn spekingur þáttarins. „Ef stelpurnar í kringum hana myndu setja eitt, tvö eða þrjú skot niður þá myndu losna um hana. Án þess að hallmæla þessu Keflavíkurliði of mikið en það vantar skotmenn.“ „Ef þú ert með svo lítið lið þá verðuru að geta keyrt upp hraðann og upp völlinn. Ef þú getur ekki sett þriggja stiga skot og einföldu skotin í kringum körfuna, þá er helvíti lítið eftir,“ bætti Sævar við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt um aðra leiki. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23. október 2019 21:56 Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23. október 2019 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23. október 2019 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. Stórleikurinn var í Origo-höllinni þar sem sjónvarpsleikur Vals og Keflavíkur fór fram en Valsstúlkur burstuðu Keflavík, 82-51. Daniela Wallen Morillo átti ekki góðan leik í liði Keflavíkur og spekingarnir ræddu um hennar frammistöðu. „Mér fannst hún áhugalaus í þessum leik. Ef þú færð almennilega vörn á þig og ætlar að koðna niður þá er það mjög vandræðalegt,“ sagði Sævar Sævarsson, einn spekingur þáttarins. „Ef stelpurnar í kringum hana myndu setja eitt, tvö eða þrjú skot niður þá myndu losna um hana. Án þess að hallmæla þessu Keflavíkurliði of mikið en það vantar skotmenn.“ „Ef þú ert með svo lítið lið þá verðuru að geta keyrt upp hraðann og upp völlinn. Ef þú getur ekki sett þriggja stiga skot og einföldu skotin í kringum körfuna, þá er helvíti lítið eftir,“ bætti Sævar við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt um aðra leiki.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23. október 2019 21:56 Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23. október 2019 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23. október 2019 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. 23. október 2019 21:56
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23. október 2019 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. 23. október 2019 21:45