Kína svarar með nýjum tollum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. september 2018 08:00 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja. Nýir tollar Kínverja eru meðal annars lagðir á jarðgas, flugvélar, tölvur og textílvörur. Donald Trump Bandaríkjaforseti brást illa við ákvörðun Kínverja, sakaði kínverska ríkið um að reyna að hagræða þingkosningum í nóvember „með því að ráðast gegn bandarískum bændum og verkamönnum vegna trygglyndis þeirra“ við forsetann. Þá sagði Trump að Kínverjar skildu einfaldlega ekki að umræddir einstaklingar væru „sannir föðurlandsvinir“ sem vissu að Kína hefði svindlað á Bandaríkjunum í áraraðir. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja. Nýir tollar Kínverja eru meðal annars lagðir á jarðgas, flugvélar, tölvur og textílvörur. Donald Trump Bandaríkjaforseti brást illa við ákvörðun Kínverja, sakaði kínverska ríkið um að reyna að hagræða þingkosningum í nóvember „með því að ráðast gegn bandarískum bændum og verkamönnum vegna trygglyndis þeirra“ við forsetann. Þá sagði Trump að Kínverjar skildu einfaldlega ekki að umræddir einstaklingar væru „sannir föðurlandsvinir“ sem vissu að Kína hefði svindlað á Bandaríkjunum í áraraðir.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40