Forgangsröðun ríkisins á villigötum Þórarinn Hjartarson og háskólanemi skrifa 3. júlí 2018 09:59 Mín skoðun er sú að trúarbrögð séu samfélagsmein sem myndar tvístrung milli menningarhópa í nútíma samfélagi. Ég ber virðingu fyrir rétti einstaklingsins til þess að trúa, en ég ber ekki virðingu fyrir sjálfum trúarbrögðunum. Að verða móðgaður yfir þessari staðhæfingu mun ekki fá mig af þessari skoðun. Það að við fæðumst á ákveðnum stað, á ákveðnum tíma, ræður úrslitum um hverskonar trú við tileinkum okkur. Í flestum tilfellum verðum við þeirrar trúar sem troðið er ofan í okkur í barnæsku. Ef þú trúir því að 13 jólasveinar komi til byggða á jólunum eftir að þú verður tvítugur, verður þú að athlægi. Ef þú aftur á móti spennir greipar eða leggst spangólandi í jörðina og segir fólki að þú sért að tala við ímyndaðan vin þinn, er því tekið sem staðhæfingu byggða á rökum sem ber að virða. Nú á dögunum sögðu 12 ljósmæður upp sínum störfum. Grunnlaun þeirra eru í kringum 430.000 ISK á meðan grunnlaun presta í prestkalli á höfuðborgarsvæðinu eru 810.373. Laun presta eru því um 46% hærri en þeirra sem taka á móti börnunum okkar. Af þessum tveim starfsstéttum tel ég mig líklegri til þess að þiggja þjónustu þess sem ríkið metur minna. Íslenska þjóðkirkjan telur 6.5 milljarða á ári vera ónóga fjárupphæð til þess að reka sína starfsemi. Ásamt sóknargjöldum er kirkjan rekin með fjárstuðningi ríkisins. Til þess að verða við þessum skorti skorar kirkjan á ríkið að hækka sóknargjöld. Ég styð þessa tillögu heilshugar. Ég legg til að sóknargjöld séu hækkuð að svo miklu leiti að kirkjan geti rekið sig og stuðningur ríkissjóðs myndi frekar fjármagna ábótavant heilbrigðiskerfi. Góðar stundir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Mín skoðun er sú að trúarbrögð séu samfélagsmein sem myndar tvístrung milli menningarhópa í nútíma samfélagi. Ég ber virðingu fyrir rétti einstaklingsins til þess að trúa, en ég ber ekki virðingu fyrir sjálfum trúarbrögðunum. Að verða móðgaður yfir þessari staðhæfingu mun ekki fá mig af þessari skoðun. Það að við fæðumst á ákveðnum stað, á ákveðnum tíma, ræður úrslitum um hverskonar trú við tileinkum okkur. Í flestum tilfellum verðum við þeirrar trúar sem troðið er ofan í okkur í barnæsku. Ef þú trúir því að 13 jólasveinar komi til byggða á jólunum eftir að þú verður tvítugur, verður þú að athlægi. Ef þú aftur á móti spennir greipar eða leggst spangólandi í jörðina og segir fólki að þú sért að tala við ímyndaðan vin þinn, er því tekið sem staðhæfingu byggða á rökum sem ber að virða. Nú á dögunum sögðu 12 ljósmæður upp sínum störfum. Grunnlaun þeirra eru í kringum 430.000 ISK á meðan grunnlaun presta í prestkalli á höfuðborgarsvæðinu eru 810.373. Laun presta eru því um 46% hærri en þeirra sem taka á móti börnunum okkar. Af þessum tveim starfsstéttum tel ég mig líklegri til þess að þiggja þjónustu þess sem ríkið metur minna. Íslenska þjóðkirkjan telur 6.5 milljarða á ári vera ónóga fjárupphæð til þess að reka sína starfsemi. Ásamt sóknargjöldum er kirkjan rekin með fjárstuðningi ríkisins. Til þess að verða við þessum skorti skorar kirkjan á ríkið að hækka sóknargjöld. Ég styð þessa tillögu heilshugar. Ég legg til að sóknargjöld séu hækkuð að svo miklu leiti að kirkjan geti rekið sig og stuðningur ríkissjóðs myndi frekar fjármagna ábótavant heilbrigðiskerfi. Góðar stundir.
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar