100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2018 12:30 Tölvur voru meðal annars til sölu í verslun Omnis í Ármúla. Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis. Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00
Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24
Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00
Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31