Grindvíkingar ætla ekki að kvarta formlega yfir dómaranum með ruslakjaftinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2018 14:00 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með „trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. „Þetta var ekkert sem ræður úrslitum en þegar dómarar, eða einn af þremur, er farinn að vera með stæla og svokallað „trash talk“ við leikmenn þá er það komið út fyrir öll velsæmismörk og á ekki að sjást. Það er eitthvað sem ég ræð ekki við og er orð á móti orði,“ sagði Jóhann við Vísi eftir leikinn í gær. Vísir hafði samband við Jóhann Þór aftur í dag til þess að knýja hann frekari svara við þessum ummælum. Hvað það hefði nákvæmlega verið sem dómarinn hefði sagt við hans leikmann. „Það var leikmaður í mínu liði sem kvartaði yfir þessu og ég kom því til skila til dómara leiksins. Ég veit ekki nákvæmlega hvað gekk á en það var verið að senda einhverjar pillur. Ég á eftir að ræða betur við leikmanninn sem lenti í þessu og mun gera það í kvöld. Ég veit í raun ekkert meira,“ segir Jóhann Þór en hann vildi ekki gefa upp hvaða dómari hefði verið með hina meintu stæla í gær. Þeir Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson og Jóhann Guðmundsson dæmdu leikinn og samkvæmt heimildum Vísis er það Jóhann sem á að hafa verið ruslatalið. Grindvíkingar ætla sér ekki lengra með málið og munu ekki kvarta formlega við KKÍ vegna hegðunar dómarans. „Ég hef ekkert upp úr því. Það verður bara orð á móti orði.“ Hér að neðan má sjá samskipti Jóhanns dómara og Jóhanns Árna Ólafssonar, leikmanns Grindavíkur. Jóhann Árni fórnar höndum eftir að hafa heyrt eitthvað frá dómaranum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30 Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. 12. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Sjá meira
Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með „trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. „Þetta var ekkert sem ræður úrslitum en þegar dómarar, eða einn af þremur, er farinn að vera með stæla og svokallað „trash talk“ við leikmenn þá er það komið út fyrir öll velsæmismörk og á ekki að sjást. Það er eitthvað sem ég ræð ekki við og er orð á móti orði,“ sagði Jóhann við Vísi eftir leikinn í gær. Vísir hafði samband við Jóhann Þór aftur í dag til þess að knýja hann frekari svara við þessum ummælum. Hvað það hefði nákvæmlega verið sem dómarinn hefði sagt við hans leikmann. „Það var leikmaður í mínu liði sem kvartaði yfir þessu og ég kom því til skila til dómara leiksins. Ég veit ekki nákvæmlega hvað gekk á en það var verið að senda einhverjar pillur. Ég á eftir að ræða betur við leikmanninn sem lenti í þessu og mun gera það í kvöld. Ég veit í raun ekkert meira,“ segir Jóhann Þór en hann vildi ekki gefa upp hvaða dómari hefði verið með hina meintu stæla í gær. Þeir Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson og Jóhann Guðmundsson dæmdu leikinn og samkvæmt heimildum Vísis er það Jóhann sem á að hafa verið ruslatalið. Grindvíkingar ætla sér ekki lengra með málið og munu ekki kvarta formlega við KKÍ vegna hegðunar dómarans. „Ég hef ekkert upp úr því. Það verður bara orð á móti orði.“ Hér að neðan má sjá samskipti Jóhanns dómara og Jóhanns Árna Ólafssonar, leikmanns Grindavíkur. Jóhann Árni fórnar höndum eftir að hafa heyrt eitthvað frá dómaranum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30 Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. 12. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30
Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. 12. febrúar 2018 21:14