Hagnaður Regins dregst saman um 11 prósent Þórdís Valsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 21:08 Helgi S. Gunnarsson er forstjóri Regins fasteignafélags. Vísir/GVA Hagnaður Regins hf. dróst saman um 11 prósent á síðasta ári en hagnaður félagsins var tæplega 3.798 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Í ársreikningi félagsins kemur fram að afkoma Regins á árinu 2017 hafi verið góð og „í samræmi við væntingar“. Rekstrartekjur fasteignafélagsins jukust á milli áranna 2016 og 2017 en á síðasta ári voru þær 7,1 milljarður króna samanborið við 6,6 milljarða árið 2016. Af rekstrartekjunum voru 6,6 milljarðar króna leigutekjur og hafa þær hækkað um 8 prósent á milli ára. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok árs 2017 var 35 prósent, það var rúmlega 34 milljarðar króna í lok síðasta árs og eykst um rúmlega fimm milljarða á milli ára. Þá segir einnig í uppgjörinu að yfirstandandi umbreytingar í Smáralind á síðasta ári hafi haft áhrif á tekjur og afkomu félagsins, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Áhrifin eru tímabundið lægri tekjur og hærri rekstrarkostnaður. Rekstrarhagnaður Regins á fjórða ársfjórðungi nam 1.826 milljónum króna. Hagnaður félagsins nam 2.313 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og dregst hann því nokkuð saman á milli ársfjórðunga. Stjórnendur félagsins telja að horfur í rekstri félagsins séu góðar en áætlað er að leigutekjur félagsins aukist um tæpan milljarð króna á þessu ári. Í uppgjörinu kemur fram að stjórn Regins leggi til að ekki verði greiddur arður á þessu ári. Eignasafn Regins samanstendur af atvinnuhúsnæði en alls á félagið 122 fasteignir. Þar af eru 30 prósent verslunarhúsnæði, 32 prósent skrifstofuhúsnæði, 19 prósent iðnaðar og geymsluhúsnæði, 5 prósent hótel og 14 prósent íþrótta-, mennta- og afþreyingarhúsnæði. Heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er um 330.000. Meðal eigna í safninu má nefna Smáralind og Egilshöll. Tengdar fréttir Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00 Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Hagnaður Regins hf. dróst saman um 11 prósent á síðasta ári en hagnaður félagsins var tæplega 3.798 milljónir króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Í ársreikningi félagsins kemur fram að afkoma Regins á árinu 2017 hafi verið góð og „í samræmi við væntingar“. Rekstrartekjur fasteignafélagsins jukust á milli áranna 2016 og 2017 en á síðasta ári voru þær 7,1 milljarður króna samanborið við 6,6 milljarða árið 2016. Af rekstrartekjunum voru 6,6 milljarðar króna leigutekjur og hafa þær hækkað um 8 prósent á milli ára. Eiginfjárhlutfall félagsins var í lok árs 2017 var 35 prósent, það var rúmlega 34 milljarðar króna í lok síðasta árs og eykst um rúmlega fimm milljarða á milli ára. Þá segir einnig í uppgjörinu að yfirstandandi umbreytingar í Smáralind á síðasta ári hafi haft áhrif á tekjur og afkomu félagsins, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Áhrifin eru tímabundið lægri tekjur og hærri rekstrarkostnaður. Rekstrarhagnaður Regins á fjórða ársfjórðungi nam 1.826 milljónum króna. Hagnaður félagsins nam 2.313 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og dregst hann því nokkuð saman á milli ársfjórðunga. Stjórnendur félagsins telja að horfur í rekstri félagsins séu góðar en áætlað er að leigutekjur félagsins aukist um tæpan milljarð króna á þessu ári. Í uppgjörinu kemur fram að stjórn Regins leggi til að ekki verði greiddur arður á þessu ári. Eignasafn Regins samanstendur af atvinnuhúsnæði en alls á félagið 122 fasteignir. Þar af eru 30 prósent verslunarhúsnæði, 32 prósent skrifstofuhúsnæði, 19 prósent iðnaðar og geymsluhúsnæði, 5 prósent hótel og 14 prósent íþrótta-, mennta- og afþreyingarhúsnæði. Heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er um 330.000. Meðal eigna í safninu má nefna Smáralind og Egilshöll.
Tengdar fréttir Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00 Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. 11. nóvember 2017 07:00
Reginn kaupir turninn við Höfðatorg Fasteignafélagið Reginn hyggst ganga frá kaupum á eignum Fast-1, Fast-2 og HTO. Eignirnar sem um ræðir eru turninn við Höfðatorg, Borgartún 8-16 o.fl. 20. nóvember 2017 09:45
Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. 20. desember 2017 20:30