Skipaður bankastjóri Danske Bank til bráðabirgða Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2018 08:53 Danske Bank hefur á síðustu mánuðum orðið miðpunktur stórs peningaþvættismáls sem er til rannsóknar yfirvalda í Eistlandi og í Danmörku. Vísir/Getty Stjórn Danske Bank skipaði í morgun Jesper Nielsen nýjan bankastjóra til bráðabirgða. Hann tekur við af Thomas Borgen sem tilkynnti um afsögn sína í síðasta mánuði eftir að upp komst að rúmlega 200 milljarðar evra, um 25 þúsund milljörðum íslenskra króna hafi flætt í gegnum útibú bankans í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Nielsen hefur verið yfirmaður bankastarfsemi Danske Bank í Danmörku, Banking DK, en í tilkynningu frá stjórn bankans kemur fram að ráðning Nielsen sem bankastjóra sé einungis til bráðabirgða, hann muni áfram gegna sínu fyrra starfi, og sé ekki einn þeirra sem komi til greina sem næsti bankastjóri bankans. Borgen hefur nú endanlega hætt störfum sínum fyrir bankann.Jesper Nielsen.Mynd/Danske bankPeningaþvætti Danske Bank hefur á síðustu mánuðum orðið miðpunktur stórs peningaþvættismáls sem er til rannsóknar yfirvalda í Eistlandi og í Danmörku. Bankinn kynnti í síðasta mánuði niðurstöður eigin rannsóknar vegna málsins þar sem kom fram að bankanum hafi ekki tekist að ná utan um hversu mikið af fjármunumum sem streymdi í gegnum útibúið í Eistlandi hafi verið hluti af ólöglegu peningaþvætti. Þó sé talið að stór hluti þeirra rúmlega 200 milljarða evra sem hafi streymt í gegnum útibúið í Eistlandi á árunum 2007 til 2015 tengist peningaþvætti. Borgen tók við störfum sem bankastjóri Danske Bank árið 2013. Eistland Norðurlönd Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. 19. september 2018 08:50 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn Danske Bank skipaði í morgun Jesper Nielsen nýjan bankastjóra til bráðabirgða. Hann tekur við af Thomas Borgen sem tilkynnti um afsögn sína í síðasta mánuði eftir að upp komst að rúmlega 200 milljarðar evra, um 25 þúsund milljörðum íslenskra króna hafi flætt í gegnum útibú bankans í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Nielsen hefur verið yfirmaður bankastarfsemi Danske Bank í Danmörku, Banking DK, en í tilkynningu frá stjórn bankans kemur fram að ráðning Nielsen sem bankastjóra sé einungis til bráðabirgða, hann muni áfram gegna sínu fyrra starfi, og sé ekki einn þeirra sem komi til greina sem næsti bankastjóri bankans. Borgen hefur nú endanlega hætt störfum sínum fyrir bankann.Jesper Nielsen.Mynd/Danske bankPeningaþvætti Danske Bank hefur á síðustu mánuðum orðið miðpunktur stórs peningaþvættismáls sem er til rannsóknar yfirvalda í Eistlandi og í Danmörku. Bankinn kynnti í síðasta mánuði niðurstöður eigin rannsóknar vegna málsins þar sem kom fram að bankanum hafi ekki tekist að ná utan um hversu mikið af fjármunumum sem streymdi í gegnum útibúið í Eistlandi hafi verið hluti af ólöglegu peningaþvætti. Þó sé talið að stór hluti þeirra rúmlega 200 milljarða evra sem hafi streymt í gegnum útibúið í Eistlandi á árunum 2007 til 2015 tengist peningaþvætti. Borgen tók við störfum sem bankastjóri Danske Bank árið 2013.
Eistland Norðurlönd Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. 19. september 2018 08:50 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. 19. september 2018 08:50
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent