Landsbankinn fékk ekkert upp í rúmlega 250 milljóna kröfur Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:00 H.T. verktakar sérhæfðu sig í hreinsunarstarfsemi. Vísir/Daníel Rúnarsson Engar eignir fundust í búi hins gjaldþrota verktakafyrirtækis H.T. Verktakar ehf. Fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi árs 2016 og lauk skiptum í búið á dögunum, næstum þremur árum síðar, án þess að nokkuð fengist upp í lýstar kröfur sem námu alls rúmlega 280 milljónum króna. Stærsti kröfuhafi í H.T. verktökum var Landsbankinn með yfir 90 prósent krafna. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins, Guðbrandi Jóhannessyni, báru H.T. Verktakar áður nafnið Fasteignafélagið Hraunás og eru umræddar skuldir komnar úr þeirri starfsemi að stærstum hluta. Starfsemi fasteignafélagsins var að sögn Guðbrands breytt árið 2014 með innkomu nýrra hluthafa sem tóku yfir félagið og skuldir þess. Þeir hafi ákveðið að leggja ríkari áherslu á verktakastarfsemi, nánar tiltekið við „hreinsun utandyra og lánastarfsemi” eins og það var orðað í samþykktum félagsins. Félagið barðist þó áfram við hinar háu skuldir sem stofnað var til skömmu fyrir fall bankakerfsins, þ.e. áður en núverandi hluthafar tóku við félaginu. Skuldirnar upp á hundruð milljóna, sem ekkert fékkst upp í, voru því arfleið frá fyrri eigendum að sögn skiptastjórans. Gjaldþrot Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira
Engar eignir fundust í búi hins gjaldþrota verktakafyrirtækis H.T. Verktakar ehf. Fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi árs 2016 og lauk skiptum í búið á dögunum, næstum þremur árum síðar, án þess að nokkuð fengist upp í lýstar kröfur sem námu alls rúmlega 280 milljónum króna. Stærsti kröfuhafi í H.T. verktökum var Landsbankinn með yfir 90 prósent krafna. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins, Guðbrandi Jóhannessyni, báru H.T. Verktakar áður nafnið Fasteignafélagið Hraunás og eru umræddar skuldir komnar úr þeirri starfsemi að stærstum hluta. Starfsemi fasteignafélagsins var að sögn Guðbrands breytt árið 2014 með innkomu nýrra hluthafa sem tóku yfir félagið og skuldir þess. Þeir hafi ákveðið að leggja ríkari áherslu á verktakastarfsemi, nánar tiltekið við „hreinsun utandyra og lánastarfsemi” eins og það var orðað í samþykktum félagsins. Félagið barðist þó áfram við hinar háu skuldir sem stofnað var til skömmu fyrir fall bankakerfsins, þ.e. áður en núverandi hluthafar tóku við félaginu. Skuldirnar upp á hundruð milljóna, sem ekkert fékkst upp í, voru því arfleið frá fyrri eigendum að sögn skiptastjórans.
Gjaldþrot Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira