Uppsagnir á Fréttablaðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 17:23 Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi Fréttablaðsins. Fréttablaðið/Pjetur Fimm starfsmönnum Fréttablaðsins var sagt upp í dag. Samkvæmt heimildum Vísis ná uppsagnirnarnar til almennra blaðamanna, íþróttafréttamanna, ljósmyndara og auglýsingadeildar. Umræddum starfsmönnum var tilkynnt um uppsagnirnar í dag og sendi Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi blaðsins, tölvupóst á aðra starfsmenn þar sem greint var frá uppsögnunum. Í tölvupóstinum segir Kristín að uppsagnirnar komi í framhaldi af flutningum í nýtt húsnæði á Hafnartorgi í upphafi mánaðarins. Nýja húsnæðið hafi skapað hagræði í daglegri framleiðslu. Um leið hafi verkefnum hjá móðurfélaginu fækkað með sölu ýmissa eininga til Sýnar fyrir nokkru. Ingvi Þór Sæmundsson, sem gegndi stöðu yfirmanns íþróttadeildar á blaðinu, greindi frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni í dag. Þar setur hann uppsagnirnar í samhengi við fyrrnefnt húsnæði á Hafnartorgi. „Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp,“ skrifaði Ingvi á Twitter.Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 29, 2018 Fréttin hefur verið uppfærð eftir að svör bárust frá Fréttablaðinu. Fjölmiðlar Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Fimm starfsmönnum Fréttablaðsins var sagt upp í dag. Samkvæmt heimildum Vísis ná uppsagnirnarnar til almennra blaðamanna, íþróttafréttamanna, ljósmyndara og auglýsingadeildar. Umræddum starfsmönnum var tilkynnt um uppsagnirnar í dag og sendi Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi blaðsins, tölvupóst á aðra starfsmenn þar sem greint var frá uppsögnunum. Í tölvupóstinum segir Kristín að uppsagnirnar komi í framhaldi af flutningum í nýtt húsnæði á Hafnartorgi í upphafi mánaðarins. Nýja húsnæðið hafi skapað hagræði í daglegri framleiðslu. Um leið hafi verkefnum hjá móðurfélaginu fækkað með sölu ýmissa eininga til Sýnar fyrir nokkru. Ingvi Þór Sæmundsson, sem gegndi stöðu yfirmanns íþróttadeildar á blaðinu, greindi frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni í dag. Þar setur hann uppsagnirnar í samhengi við fyrrnefnt húsnæði á Hafnartorgi. „Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp,“ skrifaði Ingvi á Twitter.Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 29, 2018 Fréttin hefur verið uppfærð eftir að svör bárust frá Fréttablaðinu.
Fjölmiðlar Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira