Leikjavísir

GameTíví spilar Zombies í Black Ops 4

Samúel Karl Ólason skrifar

Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4. Saman skelltu þeir sér í siglingu með Titanic þar sem uppvakningar höfðu gengið frá öllum öðrum. Samvinna skiptir miklu máli gegn uppvakningunum en það er óhætt að segja að hún hafi ekki gengið nægilega vel.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.