Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Benedikt Grétarsson skrifar 24. október 2018 22:45 Rúnar átti fínan leik í kvöld. vísir/daníe Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. „Ég vil meina að getumunurinn hafi verið klár frá upphafi en stundum er þetta snúið þegar maður keppir gegn liði sem maður hefur aldrei mætt áður. Það má ekki gleyma því að þeir eru auðvitað að gera sitt besta og við vorum smá tíma að læra inn á þá og fá okkar hluti til að virka,“ sagði Rúnar eftir leik. „Við skorum 17 mörk í fyrri hálfleik, sem er ógeðslega mikið en þeir skora 13 mörk sem er bara of mikið fyrir þetta lið. Að sama skapi þreytast þeir mikið og þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Það kom best í ljós í seinni hálfleik, þegar við náðum að loka alveg á þeirra aðgerðir á löngum köflum.“ „Vörnin skilaði okkur einföldum mörkum og við vinnum leikinn stórt. Það er eitthvað sem gerist ekkert á 10 mínútum. Við vinnum fyrir þessum stóra sigri allan leikinn og leystum þetta verkefni vel í dag.“ Rúnar átti fína innkomu og virkar í góðu formi. Blaðamaður hafði á orði að skyttan virkaði töluvert rennilegri en undanfarin ár. „Jú jú, ég fékk náttúrulega matareitun á æfingamóti í Serbíu í sumar og missti bæði vöðva og þyngd þar. En ég æfði markvisst í sumar og gerði hlutina aðeins öðruvísi en vanalega. Það er greinilega að virka,“ sagði spengilegur og brosandi Rúnar Kárason að lokum. EM 2020 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. „Ég vil meina að getumunurinn hafi verið klár frá upphafi en stundum er þetta snúið þegar maður keppir gegn liði sem maður hefur aldrei mætt áður. Það má ekki gleyma því að þeir eru auðvitað að gera sitt besta og við vorum smá tíma að læra inn á þá og fá okkar hluti til að virka,“ sagði Rúnar eftir leik. „Við skorum 17 mörk í fyrri hálfleik, sem er ógeðslega mikið en þeir skora 13 mörk sem er bara of mikið fyrir þetta lið. Að sama skapi þreytast þeir mikið og þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Það kom best í ljós í seinni hálfleik, þegar við náðum að loka alveg á þeirra aðgerðir á löngum köflum.“ „Vörnin skilaði okkur einföldum mörkum og við vinnum leikinn stórt. Það er eitthvað sem gerist ekkert á 10 mínútum. Við vinnum fyrir þessum stóra sigri allan leikinn og leystum þetta verkefni vel í dag.“ Rúnar átti fína innkomu og virkar í góðu formi. Blaðamaður hafði á orði að skyttan virkaði töluvert rennilegri en undanfarin ár. „Jú jú, ég fékk náttúrulega matareitun á æfingamóti í Serbíu í sumar og missti bæði vöðva og þyngd þar. En ég æfði markvisst í sumar og gerði hlutina aðeins öðruvísi en vanalega. Það er greinilega að virka,“ sagði spengilegur og brosandi Rúnar Kárason að lokum.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira