Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 22:15 S2 Sport Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi takast sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar að takast á um heitustu málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum. Í þætti gærkvöldsins var staða Vals á meðal umræðuefna. Valsliðið hefur tapað fyrstu veimur leikjum sínum, fyrir Haukum og Val, báðum á heimavelli sínum. „Mér finnst Valur miklu aftar á merinni en ég átti von á í upphafi tímabils,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Eins og hefur komið fram þá veit maður afskaplega lítið um körfubolta og er bara að reyna að geta í eyðurnar.“ „Ég hef hins vegar trú á því að Gústi nái að púsla þessu einhvern veginn saman.“ Kristinn Geir Friðriksson var sammála Jóni. „Ég held að upphafsmistökin hafi verið að fá ekki stóran mann í Kananum. Ég hefði viljað hafa Ragga Nat sem back-up.“ Bandaríkjamennirnir Michael Craion og Julian Boyd mættust í stórleik Keflavíkur og KR í gærkvöld. Hvorn myndu sérfræðingarnir taka í sitt lið? „Ég myndi taka Boyd. Ég er rosalega hrifinn af þessum gæja, hann er næsti Craion,“ sagði Kristinn. „Þú ert að veðja á einhverja djöfulsins vitleysu eins og venjulega,“ sagði Jón Halldór þá. „Þú tekur alltaf leikmann sem þú veist hvað getur.“ Nýliðar Breiðabliks eru ekki með neinn evrópskan leikmann og virðast ætla að leyfa ungum strákum að spila ásamt því að þeir eru með Bandaríkjamannin Christian Covile. „Mér finnst þetta ótrúlega falleg hugmyndafræði. Ég er hins vegar staddur þar að þegar þú ert að spila í meistaraflokki í efstu deild þá hlýtur þú að vera í þessu til þess að vinna,“ sagði Jón Halldór. „Pétur er að gera þetta eftir sínu höfði og fær það. Ég myndi ekki taka neinn útlending eða annan erlendan leikmann inn í þetta. Ég myndi bara laga aðeins aðferðafræðina við það hvernig Pétur er að gera þetta,“ sagði Kristinn. Þá ræddu sérfræðingarnir komu Lewis Clinch sem er á leið til Grindavíkur og skiptingu deildarinnar í topp og botnbaráttu. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi takast sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar að takast á um heitustu málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum. Í þætti gærkvöldsins var staða Vals á meðal umræðuefna. Valsliðið hefur tapað fyrstu veimur leikjum sínum, fyrir Haukum og Val, báðum á heimavelli sínum. „Mér finnst Valur miklu aftar á merinni en ég átti von á í upphafi tímabils,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Eins og hefur komið fram þá veit maður afskaplega lítið um körfubolta og er bara að reyna að geta í eyðurnar.“ „Ég hef hins vegar trú á því að Gústi nái að púsla þessu einhvern veginn saman.“ Kristinn Geir Friðriksson var sammála Jóni. „Ég held að upphafsmistökin hafi verið að fá ekki stóran mann í Kananum. Ég hefði viljað hafa Ragga Nat sem back-up.“ Bandaríkjamennirnir Michael Craion og Julian Boyd mættust í stórleik Keflavíkur og KR í gærkvöld. Hvorn myndu sérfræðingarnir taka í sitt lið? „Ég myndi taka Boyd. Ég er rosalega hrifinn af þessum gæja, hann er næsti Craion,“ sagði Kristinn. „Þú ert að veðja á einhverja djöfulsins vitleysu eins og venjulega,“ sagði Jón Halldór þá. „Þú tekur alltaf leikmann sem þú veist hvað getur.“ Nýliðar Breiðabliks eru ekki með neinn evrópskan leikmann og virðast ætla að leyfa ungum strákum að spila ásamt því að þeir eru með Bandaríkjamannin Christian Covile. „Mér finnst þetta ótrúlega falleg hugmyndafræði. Ég er hins vegar staddur þar að þegar þú ert að spila í meistaraflokki í efstu deild þá hlýtur þú að vera í þessu til þess að vinna,“ sagði Jón Halldór. „Pétur er að gera þetta eftir sínu höfði og fær það. Ég myndi ekki taka neinn útlending eða annan erlendan leikmann inn í þetta. Ég myndi bara laga aðeins aðferðafræðina við það hvernig Pétur er að gera þetta,“ sagði Kristinn. Þá ræddu sérfræðingarnir komu Lewis Clinch sem er á leið til Grindavíkur og skiptingu deildarinnar í topp og botnbaráttu. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30
Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30
Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30