Neytendasamtök – neytendaafl! Jakob S. Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 07:00 Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Ég vil gera Neytendasamtökin að þjóðfélagsafli í þágu íslenskra neytenda. Samtök neytenda eiga að beita sér af afli fyrir bættu umhverfi fyrir neytendur á banka- og lánamarkaði, enda er kostnaður við fjármögnun einn stærsti þröskuldur í vegi fólks á húsnæðismarkaði, hvort sem um ræðir eignar- eða leiguhúsnæði. Þá eiga samtökin að beita sér af afli fyrir afnámi verðtryggingar sem veldur stórfellt hærri vöxtum hér en í nágrannalöndunum. Neytendasamtökin eru sjálfsagður aðili þegar kemur að því að setja afl í eftirlit með verðlagi og þróun vöruverðs; það er brýnt hagsmunamál neytenda, ekki síst á þeim tímum þegar hætt er við að auknum kostnaði af nýjum kjarasamningum verði einfaldlega velt út í verðlagið. Þjónusta við neytendur er og verður mikilvægt verkefni Neytendasamtakanna og það er ekki síður mikilvægt að þau séu kröftugur málsvari neytenda í daglegri umræðu og tali með rödd, sem á er hlustað! Mikilvægast er að Neytendasamtökin verði samtök fjöldans!Höfundur er frambjóðandi til formanms Neytendasamtakanna Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Mest lesið Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Sjá meira
Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Ég vil gera Neytendasamtökin að þjóðfélagsafli í þágu íslenskra neytenda. Samtök neytenda eiga að beita sér af afli fyrir bættu umhverfi fyrir neytendur á banka- og lánamarkaði, enda er kostnaður við fjármögnun einn stærsti þröskuldur í vegi fólks á húsnæðismarkaði, hvort sem um ræðir eignar- eða leiguhúsnæði. Þá eiga samtökin að beita sér af afli fyrir afnámi verðtryggingar sem veldur stórfellt hærri vöxtum hér en í nágrannalöndunum. Neytendasamtökin eru sjálfsagður aðili þegar kemur að því að setja afl í eftirlit með verðlagi og þróun vöruverðs; það er brýnt hagsmunamál neytenda, ekki síst á þeim tímum þegar hætt er við að auknum kostnaði af nýjum kjarasamningum verði einfaldlega velt út í verðlagið. Þjónusta við neytendur er og verður mikilvægt verkefni Neytendasamtakanna og það er ekki síður mikilvægt að þau séu kröftugur málsvari neytenda í daglegri umræðu og tali með rödd, sem á er hlustað! Mikilvægast er að Neytendasamtökin verði samtök fjöldans!Höfundur er frambjóðandi til formanms Neytendasamtakanna
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar