Hundrað kílóa hnullungur hafnaði næstum á konu við Grátmúrinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2018 20:27 Hin 79 ára Daniella Goldberg var hársbreidd frá því að lenda undir hnullungnum í dag. Mynd/Samsett Litlu mátti muna að illa færi þegar 100 kílóa hnullungur féll úr Grátmúrnum í borginni Jerúsalem í dag. Steinninn hafnaði í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá konu sem sat á bæn við múrinn „Ég heyrði hvorki né fann neitt þangað til hann lenti rétt við fætur mér,“ sagði hin 79 ára gamla Daniella Goldberg í samtali við fjölmiðla í dag.Viðstaddir virða fyrir sér hnullunginn í dag.Vísir/EpaAtvikið náðist á myndband, sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima í dag, og hafa miðlar á borð við The Guardian og BBC fjallað um málið. Í myndbandinu sést hvernig hnullungurinn fellur úr um sjö metra hæð og lendir á jörðinni, skammt frá Goldberg. Yfirvöld í Ísrael segja veðrun líklega hafa valdið því að grjótið losnað úr Grátmúrnum sem er einn helgasti staður gyðinga.Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Páskahald í Jerúsalem Í gyðing-kristnu páskahaldi er spilað á marga sameiginlega strengi sem hafa hljómað í þúsundir ára. Nafn okkar hátíðar er dregið af hinu hebresk-gyðinglega „pesakh“ og páskahátíð gyðinga er mun eldri en okkar. 24. mars 2016 07:00 Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels. 27. desember 2017 13:03 Blaðakonum gert að standa á bakvið karla Blaðakonur sem fylgst hafa með ferðalagi Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, um Ísrael hafa fengið sérstaka meðferð frá yfirvöldum þar. 24. janúar 2018 11:44 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Sjá meira
Litlu mátti muna að illa færi þegar 100 kílóa hnullungur féll úr Grátmúrnum í borginni Jerúsalem í dag. Steinninn hafnaði í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá konu sem sat á bæn við múrinn „Ég heyrði hvorki né fann neitt þangað til hann lenti rétt við fætur mér,“ sagði hin 79 ára gamla Daniella Goldberg í samtali við fjölmiðla í dag.Viðstaddir virða fyrir sér hnullunginn í dag.Vísir/EpaAtvikið náðist á myndband, sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima í dag, og hafa miðlar á borð við The Guardian og BBC fjallað um málið. Í myndbandinu sést hvernig hnullungurinn fellur úr um sjö metra hæð og lendir á jörðinni, skammt frá Goldberg. Yfirvöld í Ísrael segja veðrun líklega hafa valdið því að grjótið losnað úr Grátmúrnum sem er einn helgasti staður gyðinga.Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Páskahald í Jerúsalem Í gyðing-kristnu páskahaldi er spilað á marga sameiginlega strengi sem hafa hljómað í þúsundir ára. Nafn okkar hátíðar er dregið af hinu hebresk-gyðinglega „pesakh“ og páskahátíð gyðinga er mun eldri en okkar. 24. mars 2016 07:00 Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels. 27. desember 2017 13:03 Blaðakonum gert að standa á bakvið karla Blaðakonur sem fylgst hafa með ferðalagi Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, um Ísrael hafa fengið sérstaka meðferð frá yfirvöldum þar. 24. janúar 2018 11:44 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Sjá meira
Páskahald í Jerúsalem Í gyðing-kristnu páskahaldi er spilað á marga sameiginlega strengi sem hafa hljómað í þúsundir ára. Nafn okkar hátíðar er dregið af hinu hebresk-gyðinglega „pesakh“ og páskahátíð gyðinga er mun eldri en okkar. 24. mars 2016 07:00
Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels. 27. desember 2017 13:03
Blaðakonum gert að standa á bakvið karla Blaðakonur sem fylgst hafa með ferðalagi Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, um Ísrael hafa fengið sérstaka meðferð frá yfirvöldum þar. 24. janúar 2018 11:44