Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Sighvatur Arnmundsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Hlutur prentmiðla af auglýsingafé fer minnkandi. Vísir/anton Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. Prentmiðlar halda þó velli sem stærsti auglýsingamiðillinn með um 28 prósent en þetta hlutfall hefur minnkað jafnt og þétt frá 2014 þegar það var 37 prósent. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölmiðlanefnd. Hlutur sjónvarps hefur einnig farið minnkandi og var um fjórðungur á síðasta ári en vefmiðlar sækja í sig veðrið þótt þeir eigi enn langt í land með að ná því hlutfalli sem þekkist víða í Evrópu. Alls fóru tæp 23 prósent til vefmiðla, þar af tæp fimm prósent til erlendra vefmiðla. Auglýsingar sem keyptar eru milliliðalaust eru ekki inni í þessum tölum. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir umræðuna um rekstrarumhverfi fjölmiðla of oft snúast um áfengisauglýsingar og RÚV á auglýsingamarkaði. Hið fyrra sé lýðheilsumál sem ekki eigi að blanda í þá umræðu. Þá mætti nýta auglýsingatekjur RÚV til að efla fjölmiðla almennt. Hann segir það löngu tímabært að fram komi tillögur til að taka á rekstrarvanda fjölmiðla. „Það er búið að greina umhverfi fjölmiðla í bak og fyrir. Nú þurfum við aðgerðir.“ Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. Prentmiðlar halda þó velli sem stærsti auglýsingamiðillinn með um 28 prósent en þetta hlutfall hefur minnkað jafnt og þétt frá 2014 þegar það var 37 prósent. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölmiðlanefnd. Hlutur sjónvarps hefur einnig farið minnkandi og var um fjórðungur á síðasta ári en vefmiðlar sækja í sig veðrið þótt þeir eigi enn langt í land með að ná því hlutfalli sem þekkist víða í Evrópu. Alls fóru tæp 23 prósent til vefmiðla, þar af tæp fimm prósent til erlendra vefmiðla. Auglýsingar sem keyptar eru milliliðalaust eru ekki inni í þessum tölum. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir umræðuna um rekstrarumhverfi fjölmiðla of oft snúast um áfengisauglýsingar og RÚV á auglýsingamarkaði. Hið fyrra sé lýðheilsumál sem ekki eigi að blanda í þá umræðu. Þá mætti nýta auglýsingatekjur RÚV til að efla fjölmiðla almennt. Hann segir það löngu tímabært að fram komi tillögur til að taka á rekstrarvanda fjölmiðla. „Það er búið að greina umhverfi fjölmiðla í bak og fyrir. Nú þurfum við aðgerðir.“
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira