Svo má ker fylla að út af flói Kristján Þ. Davíðsson skrifar 27. júlí 2018 12:00 Það er til að æra óstöðugan að elta ólar við allar rangfærslur illra upplýstra veiðileyfasala og „meðreiðarsveina þeirra sem gaufa á hliðarlínunni“ í umræðunni um laxeldi. Sumt er þó svo arfavitlaust að það er ekki hægt að láta óátalið. Eitt slíkt lak af lyklaborði tónlistarmannsins Pálma Gunnarssonar í Fréttablaðinu 19. þ.m. Hann er frábær tónlistarmaður og mikill náttúruunnandi, mörgum kunnur fyrir hvorutveggja. Þekking hans á laxeldi er hins vegar ekki upp á marga fiska. Þótt næstum 100% alls laxeldis í heiminum sé í sjókvíum, sem reyndar er í stöðugri framþróun, eru til fjárfestar sem vilja spreyta sig á fiskeldi á landi, m.a. bæði hérlendis, í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum og er það vel. Þótt hingað til hafi gengið misjafnlega að fá það til að ganga upp fjárhagslega er óskandi að það gangi sem best. Hvergi er það enn „í stórum stíl“, né er slíkt fyrirsjáanlegt, eins og Pálmi heldur fram, væntanlega af vanþekkingu, því ekki er hann svo spilltur að skrökva? Að laxeldi sé „hernaður gegn náttúru landsins“ og að Einar Kristinn Guðfinnsson og Kristinn H. Gunnarsson séu meðreiðarsveinar spilltra stjórnvalda og fjárfesta eru hins ekki bara vanþekking heldur líka svikabrigsl sem dæma sig sjálf og eru höfundi til vansa. Slík skrif eru álíka og að brigsla Pálma um að hann fái frí veiðileyfi fyrir skrif sín. Um laxeldi hérlendis gildar ströngustu lög og reglugerðir og bæði fjárfestar og starfsmenn fyrirtækjanna, eftirlitsstofnana og löggjafans eru heiðarlegt fólk. Ávirðingum um annað er rétt að fylgi nafngreiningar, rökstuðningur og kærur til lögreglu um spillingu, sé viðkomandi manneskja til að standa fyrir máli sínu. Rökræður um fiskeldismál er greinin reiðubúin að taka en þessi grein á því miður ekkert skylt við þær. Svo flýgur hver sem hann er fiðraður.Höfundur er framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Sjá meira
Það er til að æra óstöðugan að elta ólar við allar rangfærslur illra upplýstra veiðileyfasala og „meðreiðarsveina þeirra sem gaufa á hliðarlínunni“ í umræðunni um laxeldi. Sumt er þó svo arfavitlaust að það er ekki hægt að láta óátalið. Eitt slíkt lak af lyklaborði tónlistarmannsins Pálma Gunnarssonar í Fréttablaðinu 19. þ.m. Hann er frábær tónlistarmaður og mikill náttúruunnandi, mörgum kunnur fyrir hvorutveggja. Þekking hans á laxeldi er hins vegar ekki upp á marga fiska. Þótt næstum 100% alls laxeldis í heiminum sé í sjókvíum, sem reyndar er í stöðugri framþróun, eru til fjárfestar sem vilja spreyta sig á fiskeldi á landi, m.a. bæði hérlendis, í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum og er það vel. Þótt hingað til hafi gengið misjafnlega að fá það til að ganga upp fjárhagslega er óskandi að það gangi sem best. Hvergi er það enn „í stórum stíl“, né er slíkt fyrirsjáanlegt, eins og Pálmi heldur fram, væntanlega af vanþekkingu, því ekki er hann svo spilltur að skrökva? Að laxeldi sé „hernaður gegn náttúru landsins“ og að Einar Kristinn Guðfinnsson og Kristinn H. Gunnarsson séu meðreiðarsveinar spilltra stjórnvalda og fjárfesta eru hins ekki bara vanþekking heldur líka svikabrigsl sem dæma sig sjálf og eru höfundi til vansa. Slík skrif eru álíka og að brigsla Pálma um að hann fái frí veiðileyfi fyrir skrif sín. Um laxeldi hérlendis gildar ströngustu lög og reglugerðir og bæði fjárfestar og starfsmenn fyrirtækjanna, eftirlitsstofnana og löggjafans eru heiðarlegt fólk. Ávirðingum um annað er rétt að fylgi nafngreiningar, rökstuðningur og kærur til lögreglu um spillingu, sé viðkomandi manneskja til að standa fyrir máli sínu. Rökræður um fiskeldismál er greinin reiðubúin að taka en þessi grein á því miður ekkert skylt við þær. Svo flýgur hver sem hann er fiðraður.Höfundur er framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar