Fjallkall Haukur Örn Birgisson skrifar 26. júní 2018 07:00 Líkt og svo margir aðrir tók ég þátt í hátíðarhöldum á 17. júní. Þrátt fyrir rigninguna var skemmtunin fín og augljóslega mikið lagt í viðburðina. Einn af fastapunktunum í dagskrá þjóðhátíðarinnar ár hvert er framkoma Fjallkonunnar en hún hefur verið á sínum stað frá árinu 1944, þegar dótturdóttur Hannesar Hafstein hlotnaðist heiðurinn. Í ár voru, aldrei þessu vant, tvær Fjallkonur í Reykjavík. Það vakti athygli mína að önnur þeirra var alls ekki kona, heldur þvert á móti karlmaður – dragdrottning. Þótti þetta vera til marks um að samfélagið sé að verða opnara fyrir hinsegin menningu. Ég verð að fá að gera smá athugasemd við þetta. Fjallkonan er þjóðartákn, kvengervingur Íslands. Það er því alls ekki fráleitt að Fjallkonan sé leikin af konu. Í fyrra var Fjallkonan í Hafnarfirði transkona og var það hið besta mál. Tímarnir hafa breyst og fullt tilefni er til þess að fagna fjölbreytileikanum. Ég velti samt fyrir mér hversu illa við erum orðin flækt í rétttrúnaði þegar fenginn er gaur til þess að vera kvengervingur Íslands. Eflaust besti gaur, en engu að síður gaur! Konur hafa, áratugum saman, barist fyrir því að hafa sömu möguleika og karlar á vinnumarkaði. Til þessa hefur verið til eitt starf í „opinbera geiranum“ sem konurnar hafa getað gengið öruggar að. Jafnréttisbaráttan hlýtur hins vegar að vera komin í öfugan hring þegar karlmaður í kvenmannsfötum er ráðinn í starfið. Af hverju mega konur ekki bara fá að vera konur? Líka Fjallkonur. Sérstaklega á ári #metoo byltingarinnar. Þurfum við karlmennirnir virkilega að hirða af þeim öll störf? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Líkt og svo margir aðrir tók ég þátt í hátíðarhöldum á 17. júní. Þrátt fyrir rigninguna var skemmtunin fín og augljóslega mikið lagt í viðburðina. Einn af fastapunktunum í dagskrá þjóðhátíðarinnar ár hvert er framkoma Fjallkonunnar en hún hefur verið á sínum stað frá árinu 1944, þegar dótturdóttur Hannesar Hafstein hlotnaðist heiðurinn. Í ár voru, aldrei þessu vant, tvær Fjallkonur í Reykjavík. Það vakti athygli mína að önnur þeirra var alls ekki kona, heldur þvert á móti karlmaður – dragdrottning. Þótti þetta vera til marks um að samfélagið sé að verða opnara fyrir hinsegin menningu. Ég verð að fá að gera smá athugasemd við þetta. Fjallkonan er þjóðartákn, kvengervingur Íslands. Það er því alls ekki fráleitt að Fjallkonan sé leikin af konu. Í fyrra var Fjallkonan í Hafnarfirði transkona og var það hið besta mál. Tímarnir hafa breyst og fullt tilefni er til þess að fagna fjölbreytileikanum. Ég velti samt fyrir mér hversu illa við erum orðin flækt í rétttrúnaði þegar fenginn er gaur til þess að vera kvengervingur Íslands. Eflaust besti gaur, en engu að síður gaur! Konur hafa, áratugum saman, barist fyrir því að hafa sömu möguleika og karlar á vinnumarkaði. Til þessa hefur verið til eitt starf í „opinbera geiranum“ sem konurnar hafa getað gengið öruggar að. Jafnréttisbaráttan hlýtur hins vegar að vera komin í öfugan hring þegar karlmaður í kvenmannsfötum er ráðinn í starfið. Af hverju mega konur ekki bara fá að vera konur? Líka Fjallkonur. Sérstaklega á ári #metoo byltingarinnar. Þurfum við karlmennirnir virkilega að hirða af þeim öll störf?
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar